Ekki Hæstaréttar að leiðrétta mistök Alþingis: Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar fellt úr gildi

Virkj­un­ar­leyfi Hvamms­virkj­un­ar var fellt úr gildi af Hæsta­rétti Ís­lands í morg­un. Fram­kvæmda­leyf­ið er þó enn í gildi. Í dóm­in­um kem­ur fram að mis­tök við laga­setn­ingu hafi leitt til þess­ara stöðu, en það væri ekki dóms­ins að leið­rétta mis­tök Al­þing­is.

Ekki Hæstaréttar að leiðrétta mistök Alþingis: Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar fellt úr gildi
Þjórsá þar sem til stendur að virkja. Mynd: Friðþjófur Helgason

Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar var fellt úr gildi í Hæstarétti klukkan ellefu í morgun. Hæstiréttur sagði í úrskurði sínum að það væri ekki réttarins að leiðrétta mistök við lagasetningu hjá Alþingi.

Hæstiréttur komst að þeirri niðurstöðu að óheimilt hafi verið að breyta vatnshloti Þjórsár miðað við þágildandi lög en þeim var breytt af umhverfisráðherra í júní síðastliðnum og kom fram í málsvörn ríkis og Landsvirkjunar að mistök vegna laga frá árinu 2011 sem endurspegluðu ekki vilja löggjafans. 

Svo sagði í niðurstöðunni um heimild Umhverfisstofnunar til að breyta vatnslotinu Þjórsá 1 hafi Hæstiréttur komist að þeirri niðurstöðu að þágildandi ákvæði laga um stjórn vatnamála yrðu skýrð þannig, í ljósi lögskýringargagna og meðferðar frumvarps til laganna á Alþingi, að girt hefði verið fyrir að vatnshloti yrði breytt vegna áhrifa af framkvæmdum við að reisa vatnsaflsvirkjanir. Í því sambandi var engu talið breyta þótt mistök hefðu orðið …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Presturinn þurft að ýta ferðamönnum út úr kirkjunni
3
FréttirFerðamannalandið Ísland

Prest­ur­inn þurft að ýta ferða­mönn­um út úr kirkj­unni

Jó­hanna Magnús­dótt­ir, prest­ur í Vík­ur­kirkju, seg­ir dæmi um að er­lend­ir ferða­menn reyni að kom­ast inn í kirkj­una til að taka mynd­ir skömmu áð­ur en kistu­lagn­ing fer fram. Hún hafi þurft að breyta sér í dyra­vörð íklædd­an hempu til að ýta þeim ágeng­ustu út úr kirkj­unni. Björg­un­ar­sveit­in í Vík hef­ur um þriggja ára skeið séð um að loka veg­in­um upp að kirkj­unni með­an út­far­ir fara þar fram.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár