Þessi grein birtist fyrir rúmlega 5 mánuðum.

Ekki Hæstaréttar að leiðrétta mistök Alþingis: Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar fellt úr gildi

Virkj­un­ar­leyfi Hvamms­virkj­un­ar var fellt úr gildi af Hæsta­rétti Ís­lands í morg­un. Fram­kvæmda­leyf­ið er þó enn í gildi. Í dóm­in­um kem­ur fram að mis­tök við laga­setn­ingu hafi leitt til þess­ara stöðu, en það væri ekki dóms­ins að leið­rétta mis­tök Al­þing­is.

Ekki Hæstaréttar að leiðrétta mistök Alþingis: Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar fellt úr gildi
Þjórsá þar sem til stendur að virkja. Mynd: Friðþjófur Helgason

Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar var fellt úr gildi í Hæstarétti klukkan ellefu í morgun. Hæstiréttur sagði í úrskurði sínum að það væri ekki réttarins að leiðrétta mistök við lagasetningu hjá Alþingi.

Hæstiréttur komst að þeirri niðurstöðu að óheimilt hafi verið að breyta vatnshloti Þjórsár miðað við þágildandi lög en þeim var breytt af umhverfisráðherra í júní síðastliðnum og kom fram í málsvörn ríkis og Landsvirkjunar að mistök vegna laga frá árinu 2011 sem endurspegluðu ekki vilja löggjafans. 

Svo sagði í niðurstöðunni um heimild Umhverfisstofnunar til að breyta vatnslotinu Þjórsá 1 hafi Hæstiréttur komist að þeirri niðurstöðu að þágildandi ákvæði laga um stjórn vatnamála yrðu skýrð þannig, í ljósi lögskýringargagna og meðferðar frumvarps til laganna á Alþingi, að girt hefði verið fyrir að vatnshloti yrði breytt vegna áhrifa af framkvæmdum við að reisa vatnsaflsvirkjanir. Í því sambandi var engu talið breyta þótt mistök hefðu orðið …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
5
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.
Stuðlar: „Með börn sem voru sekúndum frá því að deyja“
6
VettvangurTýndu strákarnir

Stuðl­ar: „Með börn sem voru sek­únd­um frá því að deyja“

Mann­skæð­ur bruni, starfs­mað­ur með stöðu sak­born­ings og fíkni­efn­in flæð­andi – þannig hafa frétt­irn­ar ver­ið af Stuðl­um. Starfs­menn segja mik­ið geta geng­ið á. „Þetta er stað­ur­inn þar sem börn­in eru stopp­uð af,“ seg­ir starf­andi for­stöðu­mað­ur. Flest­ir sem þang­að koma hafa orð­ið fyr­ir al­var­leg­um áföll­um og bera sár sem get­ur tek­ið æv­ina að gróa.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár