Þessi grein birtist fyrir meira en mánuði.

Ekki Hæstaréttar að leiðrétta mistök Alþingis: Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar fellt úr gildi

Virkj­un­ar­leyfi Hvamms­virkj­un­ar var fellt úr gildi af Hæsta­rétti Ís­lands í morg­un. Fram­kvæmda­leyf­ið er þó enn í gildi. Í dóm­in­um kem­ur fram að mis­tök við laga­setn­ingu hafi leitt til þess­ara stöðu, en það væri ekki dóms­ins að leið­rétta mis­tök Al­þing­is.

Ekki Hæstaréttar að leiðrétta mistök Alþingis: Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar fellt úr gildi
Þjórsá þar sem til stendur að virkja. Mynd: Friðþjófur Helgason

Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar var fellt úr gildi í Hæstarétti klukkan ellefu í morgun. Hæstiréttur sagði í úrskurði sínum að það væri ekki réttarins að leiðrétta mistök við lagasetningu hjá Alþingi.

Hæstiréttur komst að þeirri niðurstöðu að óheimilt hafi verið að breyta vatnshloti Þjórsár miðað við þágildandi lög en þeim var breytt af umhverfisráðherra í júní síðastliðnum og kom fram í málsvörn ríkis og Landsvirkjunar að mistök vegna laga frá árinu 2011 sem endurspegluðu ekki vilja löggjafans. 

Svo sagði í niðurstöðunni um heimild Umhverfisstofnunar til að breyta vatnslotinu Þjórsá 1 hafi Hæstiréttur komist að þeirri niðurstöðu að þágildandi ákvæði laga um stjórn vatnamála yrðu skýrð þannig, í ljósi lögskýringargagna og meðferðar frumvarps til laganna á Alþingi, að girt hefði verið fyrir að vatnshloti yrði breytt vegna áhrifa af framkvæmdum við að reisa vatnsaflsvirkjanir. Í því sambandi var engu talið breyta þótt mistök hefðu orðið …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
1
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár