Þessi grein birtist fyrir rúmlega 4 mánuðum.

Útskrifast frekar ef foreldrar eru háskólamenntaðir

Nem­end­ur sem eiga há­skóla­mennt­aða for­eldra eru mun lík­legri til að ljúka fram­halds­skóla inn­an fjög­urra ára. Um 74 pró­sent þeirra út­skrif­uð­ust ár­ið 2023, sam­an­bor­ið við rúm­lega 41 pró­sent þar sem hvor­ugt for­eldr­ið hafði lok­ið fram­halds­skóla.

Útskrifast frekar ef foreldrar eru háskólamenntaðir
Dimmitera Menntskælingar fagna áfanganum að útskrifast gjarnan með því að dimmitera. Mynd: Golli

Nemendur sem eiga háskólamenntaða foreldra eru mun líklegri til að ljúka framhaldsskóla innan fjögurra ára en þeir sem eiga minna menntaða foreldra.

Þetta kemur fram í nýjum tölum frá Hagstofu Íslands. Þar kemur fram að um 74 prósent nýnema árið 2019, sem áttu að minnsta kosti annað foreldrið með háskólamenntun, höfðu brautskráðst árið 2023.

Til samanburðar voru það aðeins rúmlega 41 prósent  þeirra nemenda sem áttu foreldra sem höfðu ekki lokið framhaldsskólastigi.

Í heildina höfðu rúm 64 prósent nýnema á framhaldsskólastigi árið 2019 lokið námi fjórum árum síðar. Það er sambærilegt hlutfalli nýnema árið áður. Tæp 15 prósent voru enn í námi árið 2023 án þess að hafa útskrifast og tæplega 21 prósent höfðu hætt námi.

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
5
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu