Þessi grein birtist fyrir meira en mánuði.

Útskrifast frekar ef foreldrar eru háskólamenntaðir

Nem­end­ur sem eiga há­skóla­mennt­aða for­eldra eru mun lík­legri til að ljúka fram­halds­skóla inn­an fjög­urra ára. Um 74 pró­sent þeirra út­skrif­uð­ust ár­ið 2023, sam­an­bor­ið við rúm­lega 41 pró­sent þar sem hvor­ugt for­eldr­ið hafði lok­ið fram­halds­skóla.

Útskrifast frekar ef foreldrar eru háskólamenntaðir
Dimmitera Menntskælingar fagna áfanganum að útskrifast gjarnan með því að dimmitera. Mynd: Golli

Nemendur sem eiga háskólamenntaða foreldra eru mun líklegri til að ljúka framhaldsskóla innan fjögurra ára en þeir sem eiga minna menntaða foreldra.

Þetta kemur fram í nýjum tölum frá Hagstofu Íslands. Þar kemur fram að um 74 prósent nýnema árið 2019, sem áttu að minnsta kosti annað foreldrið með háskólamenntun, höfðu brautskráðst árið 2023.

Til samanburðar voru það aðeins rúmlega 41 prósent  þeirra nemenda sem áttu foreldra sem höfðu ekki lokið framhaldsskólastigi.

Í heildina höfðu rúm 64 prósent nýnema á framhaldsskólastigi árið 2019 lokið námi fjórum árum síðar. Það er sambærilegt hlutfalli nýnema árið áður. Tæp 15 prósent voru enn í námi árið 2023 án þess að hafa útskrifast og tæplega 21 prósent höfðu hætt námi.

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
3
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
6
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár