Þessi grein birtist fyrir rúmlega 2 mánuðum.

Magnús Þór er látinn

Magnús Þór Haf­steins­son, fyrr­ver­andi þing­mað­ur og sjómað­ur, lést eft­ir að bát­ur hans sökk út af Pat­reks­firði í gær.

Magnús Þór er látinn

Magnús Þór Hafsteinsson, fyrrverandi þingmaður og ritstjóri, var sá sem lést þegar bátur hans sökk úti fyrir Patreksfirði í gær. Hann var 61 árs og lætur eftir sig fjórar dætur.  

Magnús Þór var menntaður búfræðingur og lauk cand. mag-prófi í fiskeldis- og rekstrarfræðum auk cand.scient-prófi í fiskifræði í Noregi. Magnús Þór starfaði við ýmislegt tengdu landbúnaði og sjávarútvegi. Til dæmis stundaði hann rannsóknir við Veiðimálastofnun og sinnti kennslu við Sjávarútvegsháskóla Noregs í Tromsö. Á tímabili vann Magnús Þór við blaðamennsku – ritstýrði ýmsum miðlum og var fréttaritari RÚV í Noregi. 

Magnús Þór settist á þing fyrir Frjálslynda flokkinn árin 2003-2007 og var í nokkur ár þingflokksformaður hans. Hann gekkst síðar til liðs við Flokk fólksins en hann var oddviti hans í Norðvesturkjördæmi fyrir alþingiskosningarnar 2017.

Kjósa
12
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
6
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár