Egyptar brottvísa aðgerðasinnum úr landi

Tug­um að­gerða­sinna sem að styðja Palestínu hef­ur ver­ið brott­vís­að frá Egyptalandi. Þús­und­ir hafa lagt leið sína til lands­ins þar sem leið­ang­ur­inn Global March to Gaza ætl­ar að koma mann­úð­ar­að­stoð inn á Gasa­svæð­ið í gegn­um landa­mæri við Rafah. Egypsk yf­ir­völd reyna að hafa uppi á er­lend­um ferða­mönn­um sem stefna á þátt­töku og senda úr landi.

Egyptar brottvísa aðgerðasinnum úr landi
Frá mótmælum fyrir utan íslenska utanríkisráðuneytið þar sem krafist var aðgerða vegna stöðunnar á Gaza. Mynd: Golli

Yfirvöld í Egyptalandi hafa hafist handa við að brottvísa aðgerðasinnum sem styðja Palestínu úr landi. Brottvísanirnar snúa að leiðangri Global March to Gaza sem þýðir Alþjóðleg ganga til Gasa en þúsundir manns eru nú á ferðalagi frá Norður-Afríku til Gasa. Leiðangurinn hófst í kjölfar þess að Ísraelsher handtók áhöfn Madleen sjóleiðangursins en meðal skipverja voru loftslagsaðgerðasinninn Greta Thunberg. 

Markmið Global March to Gaza er að koma mannúðaraðstoð að á Gasasvæðið, en Ísrael hefur setið um svæðið og hefur hleypt verulega takmarkaðri neyðaraðstoð þangað inn síðan í mars. Leiðangurinn á einnig að setja þrýsting á yfirvöld um allan heim og varpa ljósi á þjóðarmorðið sem Ísrael fremur gegn Palestínumönnum. 

Tugum aðgerðasinna brottvísað

Hundruðir aðgerðasinna hafa lagt leið sína til Egyptalands síðastliðna daga frá meira en áttatíu löndum til þess að taka þátt í leiðangrinum en áætlað er að 4.000 manns muni taka þátt. Yfirvöld í Egyptalandi hafa í kjölfarið haft uppi …

Kjósa
9
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • SÍF
    Sveinn í Felli skrifaði
    "Egyptar brottvísa aðgerðasinnum úr landi"

    Er ekki alveg nóg að segja að þeir hafi vísað þessum aðgerðasinnum úr landi?
    Ef höfundurinn vill fara alla leið þá gæti hann haft þetta svona:
    "Egyptar brottvísa aðgerðasinnum af landi brott"
    1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
5
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár