Þessi grein birtist fyrir rúmlega 5 mánuðum.

Ráðuneyti breytir ekki tollum vegna tæknilegs eggjaskorts

Tækni­leg­ur eggja­skort­ur er á Ís­landi, en fyr­ir­tæki eiga í mikl­um vand­ræð­um með að þjón­usta við­skipta­vini þeg­ar kem­ur að eggj­um. Bænd­ur eru and­víg­ir því að fella nið­ur inn­flutn­ing­stolla tíma­bund­ið og at­vinnu­vega­ráðu­neyt­ið hef­ur tek­ið und­ir þau sjón­ar­mið.

Ráðuneyti breytir ekki tollum vegna tæknilegs eggjaskorts
Skortur Eggjabændur hafa ekki haft undan að framleiða egg undanfarin misseri. Mynd: EPA

Atvinnuvegaráðuneytið hefur hafnað beiðni Félags atvinnurekenda (FA) um að fella niður tímabundið tolla vegna innflutnings á eggjum til Íslands. Tæknilegur eggjaskortur er hér á landi þótt neytendur verði lítið varir við skortinn. Fyrirtæki hafa hins vegar neyðst til þess að flytja inn egg frá Danmörku til þess að anna eftirspurn, með tilheyrandi kostnaði. Varaformaður deildar eggjabænda innan Bændasamtaka Íslands, sem eru hagsmunasamtök þeirra sem stunda eggjaframleiðslu í atvinnuskyni, vonast til þess að framleiðsla íslenskra eggja verði meiri fyrir lok sumars og slái þar með á skortinn.

Tollar leiða til hækkana

„Það er deginum ljósara að innlend framleiðsla á eggjum hefur ekki annað eftirspurn, langt því frá. Neytendur hafa kannski orðið minna varir við þetta en fyrirtækin, því innlendir framleiðendur reyna að beina framleiðslunni í verslanir,“ segir Ólafur Þ. Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda, sem gagnrýnir ákvörðun ráðherra um að hafna tímabundinni niðurfellingu á eggjatollum. Tollar valda verðhækkunum, að sögn Ólafs, sem …

Kjósa
8
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • SGIG
    Sigurlaug Guðrún I Gísladóttir skrifaði
    Held að það sé alveg óþarfi að flytja inn egg, þetta kemur hjá bændum fljótlega. Heildsölubirgjar, sem er reyndar rangnefni, því miðað við verðin hjá þeim, eru alvöru heildsölur ekki til lengur. Því þessar heildsölur eru oft með hærri verð en Bónus, Krónan , Prís og hvað þetta heitir allt saman.
    Þetta eru hins vegar þjónustuaðilar sem safna saman vörum og senda verslunum.
    0
  • Kristjana Magnusdottir skrifaði
    Er lítið fyrir blessuð eggin svo mer er sama með það hvort þau eru til eða ekki
    0
  • Kristjana Magnusdottir skrifaði
    Ég hef fengið ýmislegt að smakka þegar ég vari Kaupmannahöfn á meðan hún mútta mín var að læra þar bæði hárgreiðslu og fótsnyrtíngu blessuð konan sú gamla fékk einhverja danska fjölskyldu til að hugsa um mig á meðan hún var í læri í danaveldi þar var á borðum svínakjöt og seinn las ég mer það til að það kjötmeti væri fátækrafæða þar í landi
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
2
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“
„Ég veit ekki hvernig ég lifði af“
3
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég veit ekki hvernig ég lifði af“

„Mér voru gef­in erf­ið spil og þeg­ar þú kannt ekki leik­inn er flók­ið að spila vel úr þeim,“ seg­ir Arn­ar Smári Lárus­son, sem glímdi við al­var­leg­ar af­leið­ing­ar áfalla og reyndi all­ar leið­ir til þess að deyfa sárs­auk­ann, þar til það var ekki aft­ur snú­ið. „Ég var veik­ur, brot­inn og fannst ég ekki verð­skulda ást.“ Hann árétt­ar mik­il­vægi þess að gef­ast aldrei upp. „Það er alltaf von.“
Baðstaður veldur klofningi í Önundarfirði
4
InnlentFerðamannalandið Ísland

Bað­stað­ur veld­ur klofn­ingi í Ön­und­ar­firði

Halla Signý Kristjáns­dótt­ir, fyrr­um þing­mað­ur, seg­ir bað­stað við Holts­fjöru munu hafa áhrif á fugla­líf og frið­sæld svæð­is­ins. Baðlón séu fal­leg en dýr: „Er það sem okk­ur vant­ar, alls stað­ar?“ Fram­kvæmdarað­ili seg­ir að bað­stað­ur­inn verði lít­ill og að til­lit hafi ver­ið tek­ið til at­huga­semda í um­sagn­ar­ferli.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
1
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
2
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.
„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
6
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
6
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár