Þessi grein birtist fyrir rúmlega 5 mánuðum.

Komst loks í átröskunarmeðferð þegar veikindin voru orðin alvarleg

El­ín Ósk Arn­ars­dótt­ir ákvað 17 ára að fara í „sak­laust átak“ til að létt­ast en missti al­gjör­lega tök­in og veikt­ist al­var­lega af átrösk­un. Hún lýs­ir bar­áttu sinni, ekki ein­ung­is við lífs­hættu­leg­an sjúk­dóm held­ur líka brot­ið heil­brigðis­kerfi þar sem fólk fær ekki hjálp fyrr en sjúk­dóm­ur­inn er orð­inn al­var­leg­ur, en dán­ar­tíðni vegna hans er sú hæsta á með­al geð­sjúk­dóma.

Komst loks í átröskunarmeðferð þegar veikindin voru orðin alvarleg
Elín Ósk Arnarsdóttir Mynd: Golli

Elín Ósk Arnarsdóttir hefur glímt við átröskun síðastliðin tólf ár og hefur farið í hátt á annan tug meðferða, en er nú loks á góðri vegferð með að ná bata. Þegar hún var á táningsaldri upplifði hún mikla líkamsskömm og hafði sterkar fyrir fram gefnar hugmyndir um það hvernig hún ætti að líta út. Sautján ára fór hún í kjálkaskurðaðgerð sem var vendipunktur og í kjölfarið segir hún að samband sitt við mat hafi farið að skekkjast. Hún hafi átt erfitt með að borða passlega, ákveðið að fara í „saklaust átak“ og endanlega misst tökin. „Ég segi alltaf að megrun sé stórhættuleg af því það er einn af stærstu áhættuþáttunum að einstaklingur þrói með sér átröskun,“ segir Elín Ósk. 

Tölfræði átraskanna

Átraskanir eru alvarlegur geðsjúkdómur sem felst í miklum truflunum á matarvenjum og hafa þær alvarlegar líkamlegar og andlegar afleiðingar, en dánartíðni vegna átraskana er sú hæsta á meðal geðsjúkdóma …

Kjósa
9
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár