Þessi grein birtist fyrir rúmlega 6 mánuðum.

„Þarna er fullt af konum að tengjast“

Á Ak­ur­eyri er hóp­ur ungra kvenna sem hitt­ist reglu­lega og les sam­an í hljóði. Þær hafa mynd­að vina­sam­bönd á full­orð­ins­ár­um í gegn­um sam­eig­in­leg­an áhuga á bók­um. Sandra Re­bekka Önnu­dótt­ir Arn­ars­dótt­ir er ann­ar stofn­andi bóka­klúbbs­ins Les pí­urn­ar.

„Þarna er fullt af konum að tengjast“
Litli bókaklúbburinn Hittist og les saman. Klúbburinn varð til eftir félagalestur á nýjustu bókinni í Fourth Wing seríunni. Mynd: Aðsend

Í gegnum bækur, þá sérstaklega rómantískar fantasíur, hefur hópur kvenna á Akureyri myndað vinasambönd á fullorðinsárum. Sandra Rebekka Önnudóttir Arnarsdóttir stofnaði bókaklúbb ásamt vinkonu sinni og heldur mánaðarlega viðburði þar sem ungar konur koma saman og lesa sér til skemmtunar. 

Sandra RebekkaEignaðist vinkonuhóp út frá bókatok en þar deilir fólk skoðunum sínum á nýlesnum bókum.

Deila sínum upplifunum

Árið 2021 ákváðu Sandra og vinkona hennar að stofna bókaklúbb á Facebook. Fyrst um sinn voru þær bara tvær í klúbbnum og notuðu hann til að deila efni með hvor annarri. Hópurinn fékk nafnið Les píurnar. Nú fjórum árum síðar eru 26 meðlimir í hópnum sem hittist mánaðarlega og les saman. 

„Okkur vantaði vettvang til að deila bókatengdu efni,“ rifjar Sandra upp og segir hópinn í raun hafa stækkað eins og snjóbolta. Þær auglýstu hópinn í leit að fólki sem deildi áhuga þeirra á rómantískum …

Kjósa
7
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...
„Óbærilega vitskert að veita friðarverðlaun Nóbels til Machado“
6
Stjórnmál

„Óbæri­lega vit­skert að veita frið­ar­verð­laun Nó­bels til Machado“

Krist­inn Hrafns­son, rit­stjóri Wiki­Leaks, seg­ir Nó­bels­nefnd­ina skapa rétt­læt­ingu fyr­ir inn­rás Banda­ríkj­anna í Venesúela með því að veita María Cor­ina Machado, „klapp­stýru yf­ir­vof­andi loft­árása“, frið­ar­verð­laun. Ju­li­an Assange, stofn­andi Wiki­Leaks, hef­ur kraf­ist þess að sænska lög­regl­an frysti greiðsl­ur til Machado.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
3
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár