Þessi grein birtist fyrir rúmlega 2 mánuðum.

„Þarna er fullt af konum að tengjast“

Á Ak­ur­eyri er hóp­ur ungra kvenna sem hitt­ist reglu­lega og les sam­an í hljóði. Þær hafa mynd­að vina­sam­bönd á full­orð­ins­ár­um í gegn­um sam­eig­in­leg­an áhuga á bók­um. Sandra Re­bekka Önnu­dótt­ir Arn­ars­dótt­ir er ann­ar stofn­andi bóka­klúbbs­ins Les pí­urn­ar.

„Þarna er fullt af konum að tengjast“
Litli bókaklúbburinn Hittist og les saman. Klúbburinn varð til eftir félagalestur á nýjustu bókinni í Fourth Wing seríunni. Mynd: Aðsend

Í gegnum bækur, þá sérstaklega rómantískar fantasíur, hefur hópur kvenna á Akureyri myndað vinasambönd á fullorðinsárum. Sandra Rebekka Önnudóttir Arnarsdóttir stofnaði bókaklúbb ásamt vinkonu sinni og heldur mánaðarlega viðburði þar sem ungar konur koma saman og lesa sér til skemmtunar. 

Sandra RebekkaEignaðist vinkonuhóp út frá bókatok en þar deilir fólk skoðunum sínum á nýlesnum bókum.

Deila sínum upplifunum

Árið 2021 ákváðu Sandra og vinkona hennar að stofna bókaklúbb á Facebook. Fyrst um sinn voru þær bara tvær í klúbbnum og notuðu hann til að deila efni með hvor annarri. Hópurinn fékk nafnið Les píurnar. Nú fjórum árum síðar eru 26 meðlimir í hópnum sem hittist mánaðarlega og les saman. 

„Okkur vantaði vettvang til að deila bókatengdu efni,“ rifjar Sandra upp og segir hópinn í raun hafa stækkað eins og snjóbolta. Þær auglýstu hópinn í leit að fólki sem deildi áhuga þeirra á rómantískum …

Kjósa
7
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár