Verðbólga á evrusvæðinu lækkar skarpt – fer niður í 1,9 prósent

Verð­bólga í evru­svæð­inu lækk­aði í 1,9 pró­sent í maí og fór und­ir markmið Seðla­bank­ans. Á Ís­landi mæl­ist hún 3,8 pró­sent, einkum vegna hærra mat­ar­verðs og reikn­aðr­ar húsa­leigu.

Verðbólga á evrusvæðinu lækkar skarpt – fer niður í 1,9 prósent
Evrusvæðið Evrusvæðið er samheiti yfir þau tuttugu lönd innan Evrópusambandsins sem nota sameiginlega gjaldmiðilinn evru. Þessi ríki hafa sameiginlega peningastefnu sem er stýrt af Seðlabanka Evrópu. Mynd: Shutterstock

V

erðbólga á evrusvæðinu lækkaði í 1,9 prósent í maí og hefur ekki verið jafn lág síðan í september árið 2024, samkvæmt opinberum gögnum sem birt voru á þriðjudag. Lækkunin er að mestu rakin til hægari verðhækkana í þjónustugeiranum.

Samkvæmt tölum frá hagstofu Evrópusambandsins hjaðnaði hækkun neysluverðs í ríkjum evrusvæðisins umfram spár greiningarfyrirtækisins FactSet. Í apríl mældist verðbólgan 2,2 prósent en fór nú aftur niður fyrir tveggja prósenta verðbólgumarkmið Seðlabanka Evrópu.

Á sama tíma mælist verðbólga á Íslandi 3,8 prósent, sem er enn töluvert frá markmiði Seðlabanka Íslands. Verbólgumarkmið bankans er 2,5 prósent.

tærstu áhrifaþættir verðbólgu á Íslandi er verð á mat og drykkjarvörum, sem hækkaði í maí 0,69 prósent og kostnaður vegna búsetu í eigin húsnæði, svokölluð reiknuð húsaleiga, sem hækkaði hækkaði um 0,73 prósent.

Kjósa
10
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Indriði Þorláksson
2
Pistill

Indriði Þorláksson

Veiði­gjöld, hagn­að­ur og raun­veru­leg af­koma

Sam­tök fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi hafa mót­mælt hækk­un veiði­gjalda með röng­um for­send­um og áróðri. Al­menn­ing­ur styð­ur hins veg­ar að hlut­ur þjóð­ar­inn­ar í arði af fisk­veiðiauð­lind­inni verði auk­inn. Reikn­uð auð­lindar­enta end­ur­spegl­ar raun­veru­lega af­komu bet­ur en bók­halds­leg­ur hagn­að­ur, sem get­ur ver­ið skekkt­ur með reikn­ings­færsl­um og eigna­tengsl­um.

Mest lesið í mánuðinum

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
2
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Drengir kvörtuðu undan kennara og var meinað að sitja kennslustundir
6
Úttekt

Dreng­ir kvört­uðu und­an kenn­ara og var mein­að að sitja kennslu­stund­ir

Tólf ára gaml­ir dreng­ir leit­uðu til skóla­stjóra vegna meints of­beld­is af hálfu kenn­ara. Í kjöl­far­ið var þeim mein­að að sitja kennslu­stund­ir hjá kenn­ar­an­um. Ann­ar baðst af­sök­un­ar eft­ir tvær vik­ur og fékk þá að koma aft­ur í tíma. Hinn sætti út­skúf­un í tvo mán­uði, áð­ur en skól­an­um var gert að taka dreng­inn aft­ur inn í tíma. For­eldr­ar drengs­ins segja kerf­ið hafa brugð­ist barn­inu og leit­uðu að lok­um til lög­reglu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár