Þessi grein birtist fyrir rúmlega 2 mánuðum.

Samfylkingin yfir 30 prósentin

Stuðn­ing­ur við Sam­fylk­ingu mæl­ist nú yf­ir 30 pró­sent og er flokk­ur­inn sá lang­stærsti sam­kvæmt nýj­um Þjóðar­púlsi Gallup.

Samfylkingin yfir 30 prósentin
Vinsæl Samfylkingin er vinsælasti flokkurinn á landsvísu, miðað við nýjar tölur Gallup. Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingar, leiðir ríkisstjórn flokka sem hafa samanlagt yfir 52 prósenta fylgi. Mynd: Golli

Samfylkingin mælist með yfir 30 prósenta fylgi í nýjum Þjóðarpúlsi Gallup. Flokkur Kristrúnar Frostadóttur forsætisráðherra hefur 9 prósentustiga fylgisforskot á Sjálfstæðisflokkinn, sem er næst stærstur með 21,7 prósenta fylgi. 

RÚV greindi frá niðurstöðunum síðdegis

Samanlagt fylgi ríkisstjórnarflokkanna - Samfylkingar, Viðreisnar og Flokks fólksins - mælist 52,6 prósent í Þjóðarpúlsinum. Viðreisn með 14,4 prósent og Flokkur fólksins með 7,5 prósent.

Fylgi stjórnarandstöðuflokkanna á þingi - Sjálfstæðisflokks, Miðflokks og Framsóknarflokks - mælist 36,3 prósent. Miðflokkurinn með 9,1 prósent fylgi og Framsóknarflokkur með 5,5 prósent. 

Vinstri græn og Píratar, sem féllu af þingi í síðustu kosningum, mælast með 3,6 og 3,3 prósenta fylgi. Sósíalistaflokkurinn, sem aldrei hefur náð á þing en yfir 2,5 prósenta þröskuldinn til að hljóta ríkisstyrk, mælist með 3,5  prósent. 

Kjósa
19
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
3
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
6
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár