Þessi grein birtist fyrir rúmlega 5 mánuðum.

Björgólfur hafnar njósnum en játar að hafa greitt fyrir þær

Auð­mað­ur­inn Björgólf­ur Thor Björgólfs­son seg­ist aldrei hafa feng­ið njósna­gögn í hend­ur sem hann ját­ar að hafa greitt átta millj­ón­ir fyr­ir.

Björgólfur hafnar njósnum en játar að hafa greitt fyrir þær
Björgólfur Thor Björgólfsson segist ekki hafa vitað um umfang eftirlitsins sem hann segist hafa greitt 8 milljónir fyrir en ekki 33 milljónir króna. Mynd: btb.is

Björgólfur Thor Björgólfsson heldur því fram í yfirlýsingu sem hann sendi á fjölmiðla að hann hafi ekki fengið afhentar upptökur tengdar njósnum PPP sem Kveikur greindi frá í byrjun maí.

Þetta stangast á við umfjöllun og upptökur sem birtust í þættinum þar sem lögmaðurinn Birgir Már Ragnarsson virðist vera milligöngumaður í samskiptum við forsvarsmenn PPP auk þess sem minnst er á viðskiptafélaga hans og Björgólfs, Andra Sveinsson, í hljóðupptökunum.

Björgólfur Thor játar að hafa greitt félaginu PPP 8 milljónir króna fyrir vinnu sína en ekki 33 milljónir eins og fram kemur í Kveiksþættinum. Þó heldur hann því fram á sama tíma að upptökur hafi aldrei verið afhentar honum né starfsfólki hans.

Myndefni Kveiks sýnir að lögmaðurinn Andri Már hafi átt í samskiptum við forsvarsmenn PPP um svokallaða „gagnaöflun“. Björgólfur heldur því þannig fram að upplýsingarnar hafi ekki verið nýttar með neinum hætti. …

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár