Þessi grein birtist fyrir rúmlega 2 mánuðum.

Hífuð í hitanum: 500 þúsund lítrar af áfengi á einni viku

Áfeng­issala rauk upp í hita­bylgj­unni um miðj­an maí og á sól­rík­um dög­um í apríl. Ís­lend­ing­ar keyptu ríf­lega 500 þús­und lítra af áfengi í Vín­búð­inni á einni viku í byrj­un maí, sem er tölu­vert meira en geng­ur og ger­ist þeg­ar ský­in fela sól­ina.

Hífuð í hitanum: 500 þúsund lítrar af áfengi á einni viku
Rjómablíða Það er líf og fjör í miðbænum á góðviðrisdögum. Þá er iðulega mikið að gera á börum og kaffihúsum sem selja áfengi. Mynd: Heimildin / Davíð Þór

Það glaðnaði í lofti í apríl, sem var óvenju sólríkur að þessu sinni. Aðra vikuna í maí brast síðan á með mestu hitabylgju sem vitað er um í maí hér á landi. Þá mældist hiti 20 stig eða meira einhvers staðar á landinu tíu daga í röð svo vitnað sé í Veðurstofu Íslands

Eftir dimman vetur þustu Íslendingar út undir bert loft til að sleikja sólskinið. Á sólríkum, heitum dögum hefur færst í aukana að Íslendingar hafi áfengi um hönd, að þeir skáli fyrir sólinni.

Þetta sést glögglega á sölutölum Vínbúðarinnar. Vikuna heitu, 11.–17. maí, keyptu Íslendingar tæpa 504 þúsund lítra af áfengi í Vínbúðinni. 

„Þetta er mjög mikil sala og í hverri einustu búð, enda var varla ský yfir landinu,“ segir Sveinn V. Árnason, framkvæmdastjóri hjá ÁTVR. 

Sötra Sider í sólinni

Svo virðist sem svokallaður Sider, sem er ávaxtavín með ávaxtablöndum, séu vinsælustu áfengu drykkirnir á heitum, sólríkum …

Kjósa
10
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
5
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár