Þessi grein birtist fyrir rúmlega 3 mánuðum.

Hífuð í hitanum: 500 þúsund lítrar af áfengi á einni viku

Áfeng­issala rauk upp í hita­bylgj­unni um miðj­an maí og á sól­rík­um dög­um í apríl. Ís­lend­ing­ar keyptu ríf­lega 500 þús­und lítra af áfengi í Vín­búð­inni á einni viku í byrj­un maí, sem er tölu­vert meira en geng­ur og ger­ist þeg­ar ský­in fela sól­ina.

Hífuð í hitanum: 500 þúsund lítrar af áfengi á einni viku
Rjómablíða Það er líf og fjör í miðbænum á góðviðrisdögum. Þá er iðulega mikið að gera á börum og kaffihúsum sem selja áfengi. Mynd: Heimildin / Davíð Þór

Það glaðnaði í lofti í apríl, sem var óvenju sólríkur að þessu sinni. Aðra vikuna í maí brast síðan á með mestu hitabylgju sem vitað er um í maí hér á landi. Þá mældist hiti 20 stig eða meira einhvers staðar á landinu tíu daga í röð svo vitnað sé í Veðurstofu Íslands

Eftir dimman vetur þustu Íslendingar út undir bert loft til að sleikja sólskinið. Á sólríkum, heitum dögum hefur færst í aukana að Íslendingar hafi áfengi um hönd, að þeir skáli fyrir sólinni.

Þetta sést glögglega á sölutölum Vínbúðarinnar. Vikuna heitu, 11.–17. maí, keyptu Íslendingar tæpa 504 þúsund lítra af áfengi í Vínbúðinni. 

„Þetta er mjög mikil sala og í hverri einustu búð, enda var varla ský yfir landinu,“ segir Sveinn V. Árnason, framkvæmdastjóri hjá ÁTVR. 

Sötra Sider í sólinni

Svo virðist sem svokallaður Sider, sem er ávaxtavín með ávaxtablöndum, séu vinsælustu áfengu drykkirnir á heitum, sólríkum …

Kjósa
10
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Segja hugmyndir um einföldun regluverks alls ekki fela í sér einföldun
5
Fréttir

Segja hug­mynd­ir um ein­föld­un reglu­verks alls ekki fela í sér ein­föld­un

Fé­lag heil­brigð­is- og um­hverf­is­full­trúa leggst gegn breyt­ing­um á eft­ir­litsum­hverfi fyr­ir­tækja sem ráð­herr­ar kynntu í vik­unni og mót­mæl­ir því að þær feli í sér ein­föld­un eft­ir­lits. Þá sýni til­lög­ur rík­is­stjórn­ar­inn­ar „mik­ið skiln­ings­leysi á mála­flokkn­um og þeim fjöl­breyttu verk­efn­um sem heil­brigðis­eft­ir­lit sinn­ir“.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
6
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár