Þessi grein birtist fyrir meira en mánuði.

Hífuð í hitanum: 500 þúsund lítrar af áfengi á einni viku

Áfeng­issala rauk upp í hita­bylgj­unni um miðj­an maí og á sól­rík­um dög­um í apríl. Ís­lend­ing­ar keyptu ríf­lega 500 þús­und lítra af áfengi í Vín­búð­inni á einni viku í byrj­un maí, sem er tölu­vert meira en geng­ur og ger­ist þeg­ar ský­in fela sól­ina.

Hífuð í hitanum: 500 þúsund lítrar af áfengi á einni viku
Rjómablíða Það er líf og fjör í miðbænum á góðviðrisdögum. Þá er iðulega mikið að gera á börum og kaffihúsum sem selja áfengi. Mynd: Heimildin / Davíð Þór

Það glaðnaði í lofti í apríl, sem var óvenju sólríkur að þessu sinni. Aðra vikuna í maí brast síðan á með mestu hitabylgju sem vitað er um í maí hér á landi. Þá mældist hiti 20 stig eða meira einhvers staðar á landinu tíu daga í röð svo vitnað sé í Veðurstofu Íslands

Eftir dimman vetur þustu Íslendingar út undir bert loft til að sleikja sólskinið. Á sólríkum, heitum dögum hefur færst í aukana að Íslendingar hafi áfengi um hönd, að þeir skáli fyrir sólinni.

Þetta sést glögglega á sölutölum Vínbúðarinnar. Vikuna heitu, 11.–17. maí, keyptu Íslendingar tæpa 504 þúsund lítra af áfengi í Vínbúðinni. 

„Þetta er mjög mikil sala og í hverri einustu búð, enda var varla ský yfir landinu,“ segir Sveinn V. Árnason, framkvæmdastjóri hjá ÁTVR. 

Sötra Sider í sólinni

Svo virðist sem svokallaður Sider, sem er ávaxtavín með ávaxtablöndum, séu vinsælustu áfengu drykkirnir á heitum, sólríkum …

Kjósa
10
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Indriði Þorláksson
2
Pistill

Indriði Þorláksson

Veiði­gjöld, hagn­að­ur og raun­veru­leg af­koma

Sam­tök fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi hafa mót­mælt hækk­un veiði­gjalda með röng­um for­send­um og áróðri. Al­menn­ing­ur styð­ur hins veg­ar að hlut­ur þjóð­ar­inn­ar í arði af fisk­veiðiauð­lind­inni verði auk­inn. Reikn­uð auð­lindar­enta end­ur­spegl­ar raun­veru­lega af­komu bet­ur en bók­halds­leg­ur hagn­að­ur, sem get­ur ver­ið skekkt­ur með reikn­ings­færsl­um og eigna­tengsl­um.

Mest lesið í mánuðinum

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
2
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Drengir kvörtuðu undan kennara og var meinað að sitja kennslustundir
6
Úttekt

Dreng­ir kvört­uðu und­an kenn­ara og var mein­að að sitja kennslu­stund­ir

Tólf ára gaml­ir dreng­ir leit­uðu til skóla­stjóra vegna meints of­beld­is af hálfu kenn­ara. Í kjöl­far­ið var þeim mein­að að sitja kennslu­stund­ir hjá kenn­ar­an­um. Ann­ar baðst af­sök­un­ar eft­ir tvær vik­ur og fékk þá að koma aft­ur í tíma. Hinn sætti út­skúf­un í tvo mán­uði, áð­ur en skól­an­um var gert að taka dreng­inn aft­ur inn í tíma. For­eldr­ar drengs­ins segja kerf­ið hafa brugð­ist barn­inu og leit­uðu að lok­um til lög­reglu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár