Þessi grein birtist fyrir rúmlega 2 mánuðum.

Sýnin aldrei skoðuð af óháðum sérfræðingum

Embætti land­lækn­is tókst ekki að fá óháð­an er­lend­an að­ila til að end­ur­skoða sýni í kjöl­far al­var­legra mistaka sem voru gerð við grein­ingu sýna á Leit­ar­stöð Krabba­meins­fé­lags­ins ár­ið 2018. „Eng­inn að­ili hafði bol­magn til að taka á móti svo mörg­um sýn­um og af­greiða með skjót­um hætti,“ seg­ir í svari land­lækn­is við fyr­ir­spurn Heim­ild­ar­inn­ar.

Sýnin aldrei skoðuð af óháðum sérfræðingum
Leghálssýni rannsökuð hjá Leitarstöðinni til loka árs 2020 Þá var Leitarstöð Krabbameinsfélagsins lögð niður og skimanir færðar til opinberra stofnana. Mynd: Krabbameinsfélag Íslands

Um mitt ár 2020 var greint frá því í fjölmiðlum að tveimur árum fyrr, árið 2018 hefðu verið gerð mistök við greiningu leghálssýna hjá Leitarstöð Krabbameinsfélags Íslands. Á þessum tíma voru öll leghálssýni rannsökuð á frumurannsóknarstofu Leitarstöðvar  Krabbameinsfélagsins. Þannig var búið um hnútana hér á landi allt til loka árs 2020 þegar Leitarstöðin var lögð niður og skimanir alfarið færðar til opinberra stofnana. 

Áðurnefnd mistök komust í hámæli í kjölfar fréttar Stöðvar 2 þar sem sagt var frá því að kona um fimmtugt hefði fengið ranga greiningu á sýnum úr leghálsi sem tekið var árið 2018. Við endurskoðun á sýninu sáust greinilega miklar frumubreytingar. Þá var konan komin með ólæknandi krabbamein. Stöð 2 greindi nokkrum dögum síðar frá því að 35 ára tveggja barna móðir sem hefði fengið þá niðurstöðu úr sýnatöku árið 2018 að allt væri með felldu, hefði látist úr leghálskrabbameini í ágúst 2020. Hún …

Kjósa
5
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
5
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár