Þessi grein birtist fyrir meira en mánuði.

„Fólk þarf að muna að þetta er frí“

Dr. Drífa Björk Guð­munds­dótt­ir er klín­ísk­ur sál­fræð­ing­ur. Hún seg­ir sýni­legt daga­tal, fasta punkta yf­ir dag­inn og svefn geta hjálp­að til við að draga úr streitu þeirra sem eru með ADHD yf­ir sum­ar­tím­ann.

„Fólk þarf að muna að þetta er frí“

Sumarið er komið. Þessi tími einkennist oft af mikilli útiveru, samverustundum með fjölskyldunni, ferðum og gleði. En sumartímanum geta líka fylgt áskoranir. Fyrir þau sem eru með ADHD (e. Attention Deficit Hyperactivity Disorder) getur sumartíminn valdið streitu. 

Dr. DrífaSegir algengt að ófyrirsjáanleikinn á sumrin reynist fólki með ADHD erfiður. Hún mælir með að sumarfríið sé undirbúið og mánaðaryfirlit sýnilegt.

Dr. Drífa Björk Guðmundsdóttir er klínískur sálfræðingur og starfar á Barnaspítalanum. Hún hélt á dögunum erindi hjá ADHD-samtökunum um sumarfríið og ADHD. Í samtali við Heimildina sagði hún mikilvægt að fólk muni eftir því að hvíla sig og ná slökun í fríinu.

Hvað er ADHD?

„ADHD er taugaþroskaröskun sem einkennist af þrenns lags ríkjandi einkennum,“ segir Drífa. Einkennin eru athyglisbrestur, ofvirkni og hvatvísi. Það er ólíkt á milli einstaklinga hvort öll þrjú einkennin eru til staðar og hvernig þau birtast. Drífa segir ADHD gjarnan líkt við Ferrari-bíl með …

Kjósa
8
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Fjölskyldurnar sem eiga fiskana í sjónum
6
GreiningSjávarútvegsskýrslan

Fjöl­skyld­urn­ar sem eiga fisk­ana í sjón­um

Inn­an við tíu fjöl­skyld­ur eiga og stýra stærstu sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tækj­um lands­ins. Þau fyr­ir­tæki sem skráð hafa ver­ið á mark­að eru enn und­ir stjórn, og að uppi­stöðu í eigu, þeirra ein­stak­linga sem fengu gjafa­kvóta. Fjár­fest­ing­ar eig­enda út­gerð­anna í öðr­um og óskyld­um grein­um nema tug­um millj­arða og teygja sig í maj­ónes­fram­leiðslu, skyndi­bitastaði, trampólín­garða og inn­flutn­ing á bleyj­um og síga­rett­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár