Þessi grein birtist fyrir rúmlega 3 mánuðum.

Einkavæðing Íslandsbanka hafin á ný

Út­boð á eft­ir­stand­andi hlut rík­is­ins í Ís­lands­banka hófst í morg­un. Út­boð­ið stend­ur til fimmtu­dags og ætl­ar rík­ið að selja minnst 20 pró­senta hlut í bank­an­um.

Einkavæðing Íslandsbanka hafin á ný
Til sölu Íslandsbanki er til sölu í dag og á morgun. Mynd: Golli

Þriðja umferð í einkavæðingu Íslandsbanka hófst klukkan hálf níu í morgun. Íslenska ríkið – sem á 45,2 prósenta hlut í bankanum – ætlar að selja að minnsta kosti 20 prósenta hlut. Ef eftirspurn verður mikil gæti farið svo að allur hlutur ríkisisn verði seldur í þessari umferð. Þetta kemur fram í tilkynningu og útboðslýsingu sem birt hefur verið á vef stjórnarráðsins. 

Íslenska ríkið er langstærsti einstaki hluthafinn í bankanum en restin af bankanum er að uppistöðu í eigu íslenskra lífeyrissjóða. 

Þrjár tilboðsbækur eru notaðar í þessari umferð einkavæðingarinnar. Fyrsta bókin er ætluð einstaklingum með íslenska kennitölu. Fast verð hlutanna þar er 106,56 krónur á hlut. Tilboð einstaklinga í ríkishlutina þurfa að vera að lágmarki 100 þúsund krónur en að hámarki 20 milljónir. Markaðsverð hluta í bankanum var við lokun markaði í gær 114,5 krónur á hlut.

Verð bréfa í hinum tilboðsbókunum ræðst af eftirspurn en verður ekki lægra en 106,56 …

Kjósa
7
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
3
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
6
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár