Tekjur dragast saman og tapið eykst hjá Sýn

Sýn skil­aði tapi upp á 344 millj­ón­ir króna á fyrstu þrem­ur mán­uð­um árs­ins. Það er meira en fyr­ir­tæk­ið gerði á sama tíma á síð­asta ári.

Tekjur dragast saman og tapið eykst hjá Sýn
Vongóð Haft er eftir Herdísi Fjeldsted forstjóra að endurkoma enska boltans til Sýnar styrki arðsemi fyrirtækisins á seinni hluta ársins.

Tap upp á 344 milljónir króna varð á fjarskipta- og fjölmiðlafyrirtækinu Sýn á fyrstu þremur mánuðum ársins. Tekjur drógust saman á milli ára og fyrirtækið skilaði rekstrartapi, samanborið við rekstrarhagnað á sama tímabili í fyrra.

Þetta kemur fram í árshlutareikningi félagsins sem birtur var síðdegis í dag. Í tilkynningu Sýnar vegna uppgjörsins segir að rekstrartapið sé í samræmi við áætlanir fyrirtækisins.

Í uppgjörinu kemur fram að auglýsingatekjur hafi lækkað, en aðalástæðan séu umfangsmiklar breytingar á skipulagi einingarinnar, sem miða að því að styrkja reksturinn til framtíðar.

Fjarskiptahluti fyrirtækisins – það er rekstur Vodafone – er sagður sýna merki um vöxt, bæði í tekjum og fjölda viðskiptavina. Þá kemur fram að aldrei hafi fleiri verið áskrifendur að streymisveitunni Stöð 2+.

Í tilkynningu Sýnar segir að búist sé við að mánuðirnir apríl, maí og júní verði einnig kostnaðarsamir, einkum vegna stefnumarkandi breytinga. Miklar væntingar eru hins vegar bundnar við útsendingar á …

Kjósa
8
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
1
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Langþráður draumur um búskap rættist
1
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár