Þessi grein birtist fyrir rúmlega 6 mánuðum.

Harvard tekur afstöðu gegn Trump – milljarða fjármögnun skólans fryst

Virt­asti há­skóli Banda­ríkj­anna, Har­vard, tefldi millj­örð­um dala í rík­is­stuðn­ingi í tví­sýnu þeg­ar hann hafn­aði víð­tæk­um kröf­um rík­is­stjórn­ar Don­alds Trump. Kröf­urn­ar voru sagð­ar gerð­ar til þess að sporna við gyð­inga­h­atri á há­skóla­svæð­um. Kröf­urn­ar snúa að stjórn­ar­hátt­um, ráðn­ing­um og inn­töku­ferli skól­ans.

Harvard tekur afstöðu gegn Trump – milljarða fjármögnun skólans fryst
Ólíðandi „Röskun náms sem hefur hrjáð háskólasvæði undanfarin ár er óásættanleg. Áreitni gegn nemendum af gyðingatrú er óþolandi,“ segir í yfirlýsingu starfshóps Donalds Trump Bandaríkjaforseta um baráttu gegn gyðingahatri. Mynd: Joseph Prezioso / AFP

Eitt virtasta háskólasetur Bandaríkjanna, Harvard, varð fyrir höggi á mánudag þegar bandarísk stjórnvöld frystu 2,2 milljarða dala í ríkisfjárveitingum eftir að skólinn hafnaði umfangsmiklum kröfum sem Hvíta húsið sagði miða að því að stemma stigu við gyðingahatri á háskólasvæðum.

Kröfurnar snúa að stjórnarháttum, ráðningum og inntökureglum skólans og eru viðbót við lista sem Harvard fékk 3. apríl. Þar var þess meðal annars krafist að fjölbreytiskrifstofu yrði lokað og að skólinn ynni með útlendingaeftirliti Bandaríkjanna við að kanna bakgrunn erlendra nemenda.

Í bréfi til nemenda og starfsmanna sagðist Alan Garber, forseti Harvard, ætla að standa gegn þessum kröfum og sagðist skólinn ekki ætla að „semja um sjálfstæði sitt eða stjórnarskrárvarin réttindi“.

Starfshópur Donalds Trump Bandaríkjaforseta um baráttu gegn gyðingahatri (Joint Task Force to Combat Anti-Semitism) svaraði með yfirlýsingu þar sem tilkynnt var um frystingu 2,2 milljarða dala fjármögnun verkefna skólans og frystingu á 60 milljóna dala ríkissamningum.

„Yfirlýsing Harvard í …

Kjósa
16
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sjálfsvígi fylgir eitruð sorg
4
Viðtal

Sjálfs­vígi fylg­ir eitr­uð sorg

Eg­ill Heið­ar Ant­on Páls­son á ræt­ur að rekja til Spán­ar, þar sem móð­ir hans fædd­ist inn í miðja borg­ara­styrj­öld. Tólf ára gam­all kynnt­ist hann sorg­inni þeg­ar bróð­ir hans svipti sig lífi. Áð­ur en ein­hver gat sagt hon­um það vissi Eg­ill hvað hefði gerst og hvernig. Fyr­ir vik­ið glímdi hann við sjálfs­ásak­an­ir og sekt­ar­kennd. Eg­ill hef­ur dökkt yf­ir­bragð móð­ur sinn­ar og lengi var dökkt yf­ir, en hon­um tókst að rata rétta leið og á að baki far­sæl­an fer­il sem leik­stjóri. Nú stýr­ir hann Borg­ar­leik­hús­inu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Heimaskólinn ákveðin forréttindi
5
Viðtal

Heima­skól­inn ákveð­in for­rétt­indi

Systkini í Mos­fells­bæ fóru í hefð­bund­inn grunn­skóla í haust eft­ir að hafa ver­ið í heima­skóla síð­ustu ár. Sól­veig Svavars­dótt­ir, móð­ir þeirra, sem sinnti heima­kennsl­unni, seg­ir þetta hafa ver­ið dýr­mæta reynslu fyr­ir alla fjöl­skyld­una. Ekk­ert sveit­ar­fé­lag hef­ur veitt heim­ild til heima­kennslu á yf­ir­stand­andi skóla­ári, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá mennta- og barna­mála­ráðu­neyt­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár