Þessi grein birtist fyrir rúmlega 8 mánuðum.

Landsfundur Samfylkingarinnar: „Ég er að vonast eftir einhverri bombu“

Blaða­mað­ur Heim­ild­ar­inn­ar rak inn nef­ið á fyrri degi lands­fund­ar Sam­fylk­ing­ar­inn­ar í Grafar­vogi um síð­ustu helgi. Á fund­in­um var formað­ur­inn end­ur­kjör­inn, kona grét í pontu og tek­ist var á um fisk­eldi.

<span>Landsfundur Samfylkingarinnar:</span> „Ég er að vonast eftir einhverri bombu“

Landsfundur Samfylkingarinnar er í Grafarvogi, nánar tiltekið í Fossaleynir Studio – kvikmyndatökuveri nálægt Egilshöllinni. Fánar Samfylkingarinnar merkja henni húsnæðið og A4-blöð beina fólki á réttan stað inni í húsinu, sem er tæknilega séð skemma.

Inni er eilítið hrörlegt þótt einhverjir hafi greinilega lagt mikið á sig til að gera rýmið huggulegra, til dæmis hefur einhver sett páskaliljur á borðin. Gólfið er steypt og það er köld og björt lýsing. Svört tjöld hylja veggina sem virðast við nánari skoðun vera eins og á bílskúr. Það er dálítið kalt hérna inni. 

Við innritunarborð er fólk að gera grein fyrir sér. Ég fæ að vera ómerkt. Enginn rauður hálsmiði fyrir mig. Bakvið mig í röðinni spjalla tveir rosknir karlar, sem eru greinilega ánægðir að vera mættir. „Alltaf gaman að mæta. Hvort sem er í ólgusjó eða ekki,“ segir annar þeirra við hinn. 

Hægra megin við borðið er gangur sem hýsir meðal …

Kjósa
25
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
2
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár