Þessi grein birtist fyrir rúmlega 8 mánuðum.

Landsfundur Samfylkingarinnar: „Ég er að vonast eftir einhverri bombu“

Blaða­mað­ur Heim­ild­ar­inn­ar rak inn nef­ið á fyrri degi lands­fund­ar Sam­fylk­ing­ar­inn­ar í Grafar­vogi um síð­ustu helgi. Á fund­in­um var formað­ur­inn end­ur­kjör­inn, kona grét í pontu og tek­ist var á um fisk­eldi.

<span>Landsfundur Samfylkingarinnar:</span> „Ég er að vonast eftir einhverri bombu“

Landsfundur Samfylkingarinnar er í Grafarvogi, nánar tiltekið í Fossaleynir Studio – kvikmyndatökuveri nálægt Egilshöllinni. Fánar Samfylkingarinnar merkja henni húsnæðið og A4-blöð beina fólki á réttan stað inni í húsinu, sem er tæknilega séð skemma.

Inni er eilítið hrörlegt þótt einhverjir hafi greinilega lagt mikið á sig til að gera rýmið huggulegra, til dæmis hefur einhver sett páskaliljur á borðin. Gólfið er steypt og það er köld og björt lýsing. Svört tjöld hylja veggina sem virðast við nánari skoðun vera eins og á bílskúr. Það er dálítið kalt hérna inni. 

Við innritunarborð er fólk að gera grein fyrir sér. Ég fæ að vera ómerkt. Enginn rauður hálsmiði fyrir mig. Bakvið mig í röðinni spjalla tveir rosknir karlar, sem eru greinilega ánægðir að vera mættir. „Alltaf gaman að mæta. Hvort sem er í ólgusjó eða ekki,“ segir annar þeirra við hinn. 

Hægra megin við borðið er gangur sem hýsir meðal …

Kjósa
25
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
4
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.
„Ég var lifandi dauð“
6
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár