„Eigum við að bíða eftir því að hún lendi í einhverju hræðilegu?“

Dav­or Pur­usic seg­ir að Banda­rík­in hafi breyst og séu ekki leng­ur ör­uggt ríki fyr­ir trans fólk. Hann er skip­að­ur tals­mað­ur trans konu sem sótti um vernd hér á landi. „Hún er mjög hrædd og þess vegna flúði hún.“

„Eigum við að bíða eftir því að hún lendi í einhverju hræðilegu?“

Í ljósi lagabreytinga í Bandaríkjunum og réttinda sem trans fólk er að missa treystir hún sér ekki til þess að vera þar áfram,“ segir Davor Purusic, skipaður talsmaður Alexöndru, sem flúði hingað til lands frá Bandaríkjunum og sótti um alþjóðlega vernd hér á landi. „Hún upplifir aðgerðir stjórnvalda þar í landi sem árás á allt trans fólk og þar á meðal hana. Hún er mjög hrædd og þess vegna flúði hún. Útlendingastofnun skilgreinir Bandaríkin sem öruggt upprunaland og þar af leiðandi var umsókn hennar tekin í flýtimeðferð og metin bersýnilega tilhæfulaus. Henni er síðan refsað með brottvísun og endurkomubanni, sem gildir líklega fyrir allt Schengen-svæðið.“

Níu ára gamall sonur hennar var með í för. Í stað þess að bíða eftir því að þau yrðu flutt úr landi með lögregluvaldi ákvað hún að fara á eigin vegum. Með því vonaðist hún til …

Kjósa
17
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • TM
    Tómas Maríuson skrifaði
    "Davor segir að Útlendingastofnun hafi litið svo á aðkastið sem Alexandra lýsir hafi ekki beinst að henni persónulega, ..."
    Bara forvitnilegar vangaveltur: ef starfsfólk Útlendingastofnunar yrði fyrir svipuðu aðkasti - yrði það einnig metið svo að það beinist ekki að starfsfólki persónulega heldur Útlendingastofnuninni?
    2
  • MS
    Michael Schulz skrifaði
    To declare the US "unsafe" is to ask for retaliation!
    -1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár