Þessi grein birtist fyrir rúmlega 9 mánuðum.

Er raunveruleikinn meira hrollvekjandi en Black Mirror?

Ný þáttar­öð af Black Mirr­or kem­ur á Net­flix inn í furðu­legri ver­öld en áð­ur.

Er raunveruleikinn meira hrollvekjandi en Black Mirror?
Úr sjötta þætti Mynd: Netflix

Klukkan sjö að morgni 10. apríl næstkomandi birtast sex nýir þættir af Black Mirror á streymisveitunni Netflix. Þetta er sjöunda sería Black Mirror.

Charlie Brooker, sem þróaði þáttaröðina, segir að þættirnir í sjöundu seríu séu „blanda af stefnum og stílum“. „Sumir þeirra eru djúpstætt óþægilegir, aðrir nokkuð fyndnir og sumir eru tilfinningaþrungnir.“

Í nýlegu viðtali sagði Brooker að þáttaröðin sækti „aftur í upprunann“. „Þetta er allt vísindaskáldskapur – án vafa gerast hrollvekjandi atburðir, en kannski ekki beinlínis í hrollvekjustíl. Það er án nokkurs vafa truflandi efni þarna.“

Kjósa
7
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sif Sigmarsdóttir
6
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár