Sveitasinfónía um ást og hatur

Ást er meg­in­stef­ið í Fjalla­baki en hat­ur er und­ir­stef­ið. Hin eitr­aða karl­mennska ríkj­andi í íhalds­sömu sam­fé­lagi Banda­ríkj­anna um mið­bik tutt­ug­ustu ald­ar­inn­ar, eitr­uð karl­mennska, sem hef­ur svo sann­ar­lega gert vart við sig aft­ur á síð­ustu ár­um, ger­ir kú­rek­un­um ómögu­legt að eyða líf­inu sam­an.

Sveitasinfónía um ást og hatur
Leikhús

Fjalla­bak

Höfundur Ashley Robinson byggt á smásögu Annie Proulx
Leikstjórn Valur Freyr Einarsson
Leikarar Leikarar: Björn Stefánsson, Esther Talía Casey, Hilmir Snær Guðnason, Hjörtur Jóhann Jónsson og Íris Tanja Flygenring

Leikmynd: Axel Hallkell Jóhannesson

Búningar: Stefanía Adolfsdóttir

Lýsing: Gunnar Hildimar Halldórsson

Hljóð: Þorbjörn Steingrímsson

Tónlist og söngtextar: Dan Gillespie Sells

Hljómsveit: Guðmundur Pétursson og Þorsteinn Einarsson

Þýðing: Maríanna Clara Lúthersdóttir og Sigurbjörg Þrastardóttir

Gefðu umsögn

Kúrekarnir Ennis og Jack eyða óvænt sumrinu saman þegar þeir eru að mótast sem fullorðnir menn, þeir fá starf við að sinna kindahjörð á fjallgarðinum Fjallabaki en fljótlega skipast veður í lofti. Þeir dragast hvor að öðrum, fyrst grípur lostinn þá en ástríðan umbreytist í ást, nánast þvert á þeirra vilja, ást sem lifir í leynum í tvo áratugi. Leikritið Fjallabak er byggt á verðlaunasmásögunni Brokeback Mountain eftir Annie Proulx en fleiri kannast kannski við kvikmyndina í leikstjórn Ang Lee sem vakti verðskuldaða athygli árið 2006. Nú má upplifa sögu Ennis og Jack í Borgarleikhúsinu, Fjallabak var frumsýnd síðastliðinn föstudag.

Ást er meginstefið í Fjallabaki en hatur er undirstefið. Hin eitraða karlmennska er ríkjandi í íhaldssömu samfélagi Bandaríkjanna um miðbik tuttugustu aldarinnar, eitruð karlmennska, sem hefur svo sannarlega gert vart við sig aftur á síðustu árum, gerir kúrekunum ómögulegt að eyða lífinu saman. Samfélagið og nánasta fjölskylda þeirra beggja skapa …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Segist notuð sem leppur í Vorstjörnunni, sem lúti sjóræningjastjórn
3
Fréttir

Seg­ist not­uð sem lepp­ur í Vor­stjörn­unni, sem lúti sjó­ræn­ingja­stjórn

Sigrún E. Unn­steins­dótt­ir, stjórn­ar­mað­ur í Vor­stjörn­unni, seg­ir fram­kvæmda­stjórn Sósí­al­ista­flokks­ins fara með raun­veru­lega stjórn fé­lags­ins. Sjálf viti hún ekk­ert hvað fari fram inn­an þess. „Þetta er sjó­ræn­ingja­stjórn,“ seg­ir hún. Vara­formað­ur fram­kvæmda­stjórn­ar flokks­ins seg­ir ekk­ert ann­ar­legt í gangi.
Flytjum fjöll
6
Aðsent

Sigrún Guðmundsdóttir

Flytj­um fjöll

Sterk­ar lík­ur eru á því að heilu fjöll­in verði flutt úr landi í ná­inni fram­tíð, skrif­ar Sigrún Guð­munds­dótt­ir um­hverf­is- og auð­linda­fræð­ing­ur. Hvernig það er gert hef­ur áhrif á þjóð­ar­bú­ið til góðs eða vansa. Mik­il­vægt er að draga veru­lega úr kol­díoxí­ð­los­un. Góð leið til þess í bygg­ingar­iðn­aði, er að þróa, og síð­an nota nýja teg­und sements.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Júlía Margrét Alexandersdóttir
1
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár