Þessi grein birtist fyrir rúmlega 7 mánuðum.

Ríkisstjórnin vill meira út úr tekjustofnum

Rík­is­stjórn­in hyggst auka tekj­ur með betra eft­ir­liti með skatt­skil­um og færri und­an­þág­um, en legg­ur fyrst og fremst áherslu á að­hald. Þetta kem­ur fram í frum­varpi að nýrri fjár­mála­áætl­un.

Ríkisstjórnin vill meira út úr tekjustofnum

Ríkisstjórnin telur að tækifæri séu til staðar til að ná meira út úr þeim tekjustofnum sem þegar eru til staðar. Það megi til dæmis gera með því að fækka ívilnandi úrræðum og koma í veg fyrir skattasniðgöngu. Fullyrt er að þetta þurfi ekki að koma niður á heimilum og einstaklingum.

Þetta er meðal þess sem kemur fram í frumvarpi að nýrri fjármáláætlun ríkisstjórnarinnar, sem birt var í morgun og Daði Már Kristófersson fjármálaráðhera kynnti á blaðamannafundi. 

Bæta eftirlit með skattskilum

„Á tíma fjármálastefnunnar er ætlunin að efla skattskil, loka glufum og draga úr undanþágum í skattkerfinu.“ segir í greinargerð frumvarpsins. „Jafnframt er brýnt að bregðast markvisst við skattundanskotum með öflugu rauntímaeftirliti sem byggir á áhættugreiningu og aðgerðum gegn peningaþvætti.“

Nota á gervigreind og aðra tækni til að auðvelda þetta eftirlit. 

Þá á einnig að bregðast við þeirri þróun sem fjölgun vistvænna og sparneytinna ökutækja hefur haft á ríkissjóð, en …

Kjósa
12
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Helga Óskarsdóttir skrifaði
    Frábært mál og þetta kemur almenningi við. Það eiga allir að borga sína skatta vafningalaust.
    1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
3
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
5
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár