Þessi grein birtist fyrir meira en mánuði.

Í auga stormsins

Storm­ur­inn er svo­lít­ið lengi í að­sigi en eft­ir hlé nær hann full­um krafti.

Í auga stormsins
Leikhús

Storm­ur

Höfundur Unnur Ösp Stefánsdóttir og Una Torfadóttir
Leikstjórn Unnur Ösp Stefánsdóttir
Leikarar Una Torfadóttir, Berglind Alda Ástþórsdóttir, Jakob van Oosterhout, Salka Gústafsdóttir, Iðunn Ösp Hlynsdóttir, Sigurbjartur Sturla Atlason, Birta Sólveig Söring Þórisdóttir, Marinó Máni Mabazza, Kjartan Darri Kristjánsson, Hildur Vala Baldursdóttir, Hallgrímur Ólafsson, Nína Dögg Filippusdóttir (myndband) og Þröstur Leó Gunnarsson (rödd)

Lög og söngtextar: Una Torfadóttir Tónlist: Una Torfadóttir og Hafsteinn Þráinsson Dans og sviðshreyfingar: Lee Proud Tónlistarstjórn: Hafsteinn Þráinsson Leikmynd: Ilmur Stefánsdóttir Búningar: María Th. Ólafsdóttir Lýsing og myndband: Ásta Jónína Arnardóttir Hljóðblöndun: Þóroddur Ingvarsson Hljóðmynd: Kristján Sigmundur Einarsson og Hafsteinn Þráinsson Dramatúrg: Matthías Tryggvi Haraldsson Hljómsveit: Hafsteinn Þráinsson, Sólrún Mjöll Kjartansdóttir, Tómas Jónsson og Vignir Rafn Hilmarsson

Þjóðleikhúsið
Gefðu umsögn

Biðin eftir frumsömdum íslenskum söngleik er loks á enda, eða svona nokkurn veginn. Söngleikjaframboð síðustu missera hefur einkennst af glymskrattasöngleikjum, íslenskum og erlendum. Stormur sver sig í ætt við þetta listform en nokkur frumsamin lög er þó að finna. Þjóðleikhúsið stígur fast til jarðar og fær til sín Unu Torfadóttur, unga tónlistarkonu sem kom eins og stormsveipur inn í íslenskt tónlistarlíf fyrir nokkrum árum, til að semja söngleik með Unni Ösp Stefánsdóttur, sem einnig leikstýrir. 

Stormur fjallar um vinahóp sem stendur á tímamótum í lífinu, nýútskrifuður úr framhaldsskóla og stendur á þröskuldi fullorðinsáranna. En tilvistin er ekki dans á rósum og framtíðin er snúið fyrirbæri, spennandi og ógnvænleg í senn. Leikhópurinn er að mestu samansettur af ungu fólki sem stendur í sömu sporum og persónur söngleiksins, að feta sín fyrstu skref í heimi fullorðinna. 

Sjarmerandi og sannfærandi

Söguþráðurinn er kannski ekki sá frumlegasti sem snýr að undirbúningi fyrir útgáfutónleika aðalpersónunnar …

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Lifum á tímum mikilla upplýsinga en aldrei verið óupplýstari
4
ViðtalGrunnstoðir heilsu

Lif­um á tím­um mik­illa upp­lýs­inga en aldrei ver­ið óupp­lýst­ari

Geir Gunn­ar Markús­son nær­ing­ar­fræð­ing­ur seg­ir að auk­in tíðni lífs­stíls­sjúk­dóma kalli á heil­næm­ara fæði, meiri hreyf­ingu, næg­an svefn og streitu­minni lífs­stíl. Hann tel­ur að fæða okk­ar í dag sé að mörgu leyti verri en fyr­ir um 30 ár­um og að við höf­um flækt mataræð­ið. Þrátt fyr­ir mik­ið magn upp­lýs­inga þá gæti mik­ill­ar upp­lýs­inga­óreiðu þeg­ar kem­ur að nær­ingu. Geir Gunn­ar vill að fólk borði morg­un­mat til að stuðla að jafn­ari blóð­sykri og orku út dag­inn en morg­un­mat­ur­inn er á veru­legu und­an­haldi.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu