Þessi grein birtist fyrir rúmlega 4 mánuðum.

Halla Gunnarsdóttir kjörin formaður VR

Halla Gunn­ars­dótt­ir fékk 45 pró­sent at­kvæða í for­manns­kjöri VR, sem lauk í há­deg­inu í dag. Hún er því ný­kjör­inn formað­ur í stærsta stétt­ar­fé­lagi lands­ins.

Halla Gunnarsdóttir kjörin formaður VR

Halla Gunnarsdóttir vann öruggan sigur í formannskjöri VR sem lauk í hádeginu. Hún fékk samtals 45,72 prósent atkvæða.

Þrír aðrir buðu sig fram til embættisins og var Þorsteinn Skúli Sveinsson næst flest atkvæði, eða 21,36 prósent. Flosi Eiríksson var þriðji í kjörinu með 17,51 prósent atkvæða og Bjarni Þór Sigurðsson rak lestina með 13,36 prósent. 

Kosningaþátttaka var ekki nema 23,9 prósent en rúmlega 40 þúsund félagar í VR voru á kjörskrá. 

Auk formannskjörs var kosið um sjö stjórnarmenn til fjögurra ára. Þau sem hlutu kjör í stjórn voru: 

  • Svanhildur Ólöf Þórsteinsdóttir
  • Ólafur Reimar Gunnarsson
  • Andrea Rut Pálsdóttir
  • Karl F. Thorarensen
  • Jennifer Schröder
  • Styrmir Jökull Einarsson
  • Selma Björk Grétarsdóttir

Þá voru þrír varamenn kjörnir til tveggja ára. Það voru Þórir Hilmarsson, Birgitta Ragnarsdóttir og Eldar Ástþórsson.

Kjósa
12
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
5
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár