Þessi grein birtist fyrir rúmlega 6 mánuðum.

Skjálfti í skjólborginni

Óvíst er hvort Reykja­vík geti áfram ver­ið skjól­borg fyr­ir rit­höf­unda og fjöl­miðla­fólk sem of­sótt er í heima­lönd­um sín­um. „Stærsta hindr­un­in er Út­lend­inga­stofn­un,“ seg­ir þing­mað­ur­inn Jón Gn­arr.

Skjálfti í skjólborginni
Ofsótt fyrir skrif sín Mazen Maarouf, Orlando Luis Pardo Lazo, Naila Zahin Ana og Samson Habte fengu skjól í Reykjavík. Orlando er farinn til Bandaríkjanna og Samson ákvað að fara til Ástralíu þegar ljóst var að hann þyrfti að sækja um hæli hér til að fá að vera áfram.

„Það eina sem beið hans hér var að fara inn í hælisleitendakerfið,“ segir Anna Kristinsdóttir, mannréttindastjóri Reykjavíkurborgar, um einn þeirra sem hefur fengið skjól í Reykjavíkurborg í gegnum ICORN verkefnið svokallaða. Auk hans hefur einum bloggara og tveimur rithöfundum verið boðið skjól í gegnum ICORN í Reykjavík frá árinu 2011. Þau höfðu öll verið ofsótt í heimalöndum sínum vegna skrifa sinna. 

Öll á flótta 

Mazen Maarouf, ljóðskáld og rithöfundur, var sá fyrsti. Hann er af palestínskum ættum en ólst upp í Líbanon. Hann fékk íslenskan ríkisborgararétt um tveimur árum eftir að Reykjavík skaut yfir hann skjólshúsi en ári áður en Mazen var boðið hingað hafði borgin gerst  aðili að ICORN, samtökum borga sem taka á móti og aðstoða til dæmis fjölmiðlafólk og rithöfunda sem hafa neyðst til að yfirgefa heimalönd sín. 

Frá því að Mazen kom til Íslands hefur hann sent frá sér nokkrar bækur og meðal annars verið tilnefndur …

Kjósa
43
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (5)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Magni Hjálmarsson skrifaði
    Er ekki hæt að lýsa því nánar hvað er í veginum? Það er eins og persónuleg óvild ráðamanna í stofnunum sé vandamálið eins og þetta er sett fram í þessari grein.
    1
  • Mohamed Qandyl skrifaði
    Ég er Mohamed Qandyl, bloggari, pólitískur aðgerðarsinni og mannréttindasinni frá Marokkó. Ég vil leggja áherslu á að ég flúði til Íslands með litlu fjölskyldunni minni 22. ágúst 2023, einungis af ótta við ofsóknir vegna pólitískrar afstöðu minnar gegn Marokkóstjórninni sem kom fram í skrifum mínum. Ég kom hingað í leit að frelsi, öryggi og réttlæti.
    4
  • JE
    Jóhann Einarsson skrifaði
    Þó svo að Framsóknarmaðurinn sé hruninn úr borgarstjórastólnum þá er enn of mikið af þeim allstaðar.
    3
    • SÍF
      Sveinn í Felli skrifaði
      Ég held að frá lýðveldisstofnun sé það Sjálfstæðisflokkurinn sem hafi átt skuldlaust Útlendingaeftirlitið og alla afleggjara þess.
      0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra afborgana
1
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra af­borg­ana

Páll Krist­inn Stef­áns­son festi kaup á fyrstu íbúð í sum­ar ásamt kær­ustu sinni. Þau hafa bú­ið hjá for­eldr­um Páls und­an­far­ið á með­an þau hafa safn­að pen­ing. Par­ið var spennt að flytja í eig­ið hús­næði en hafa ekki efni á því. „Það er ekk­ert smá svekk þeg­ar mað­ur er bú­inn að kaupa sér íbúð að hafa ekki tök á að búa í henni,“ seg­ir hann.
Skráði sig í sambúð með vini sínum til að standast greiðslumat
2
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Skráði sig í sam­búð með vini sín­um til að stand­ast greiðslu­mat

Hann­es Árni Hann­es­son keypti sína fyrstu íbúð með vini sín­um ár­ið 2021. Hvor­ug­ur gat stað­ist greiðslu­mat einn og sér og gripu þeir því til þess ráðs að skrá sig í sam­búð. Vin­un­um gekk vel að búa sam­an þar til báð­ir eign­uð­ust kær­ust­ur. Mán­uði eft­ir að þær fluttu inn seldi Hann­es sinn hlut til vin­ar síns og þau fóru í íbúð­ar­leit að nýju.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra afborgana
2
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra af­borg­ana

Páll Krist­inn Stef­áns­son festi kaup á fyrstu íbúð í sum­ar ásamt kær­ustu sinni. Þau hafa bú­ið hjá for­eldr­um Páls und­an­far­ið á með­an þau hafa safn­að pen­ing. Par­ið var spennt að flytja í eig­ið hús­næði en hafa ekki efni á því. „Það er ekk­ert smá svekk þeg­ar mað­ur er bú­inn að kaupa sér íbúð að hafa ekki tök á að búa í henni,“ seg­ir hann.
Skráði sig í sambúð með vini sínum til að standast greiðslumat
3
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Skráði sig í sam­búð með vini sín­um til að stand­ast greiðslu­mat

Hann­es Árni Hann­es­son keypti sína fyrstu íbúð með vini sín­um ár­ið 2021. Hvor­ug­ur gat stað­ist greiðslu­mat einn og sér og gripu þeir því til þess ráðs að skrá sig í sam­búð. Vin­un­um gekk vel að búa sam­an þar til báð­ir eign­uð­ust kær­ust­ur. Mán­uði eft­ir að þær fluttu inn seldi Hann­es sinn hlut til vin­ar síns og þau fóru í íbúð­ar­leit að nýju.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
5
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár