Þessi grein birtist fyrir rúmlega 7 mánuðum.

Fimm í haldi lögreglu - Áverkar á karlmanni sem lést í morgun

Áverk­ar á karl­manni sem lést snemma í morg­un benda til þess að and­lát­ið hafi bor­ið að með sak­næm­um hætti. Lög­regl­an á Suð­ur­landi hef­ur not­ið að­stoð­ar þriggja annarra lög­reglu­embætta, auk sér­sveit­ar rík­is­lög­reglu­stjóra, vegna máls­ins.

Fimm í haldi lögreglu - Áverkar á karlmanni sem lést í morgun

Lögreglan á Suðurlandi hefur til rannsóknar andlát karlmanns sem lést snemma í morgun. Áverkar á hinum látna benda til að andlátið hafi borið að með saknæmum hætti. 

Rannsókn málsins er á frumstigum og er málið rannsakað sem manndráp. Fimm aðilar eru í haldi lögreglu í tengslum við rannsóknina. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurlandi.

Embættið hefur notið aðstoðar lögreglunnar á Höfuðborgarsvæðinu, Suðurnesjum og Vesturlandi auk embættis héraðssaksóknara og sérsveitar ríkislögreglustjóra. 

Vegna rannsóknarhagsmuna er að svo stöddu veitir lögreglan ekki frekari upplýsingar um málið.

Kjósa
6
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár