Skel Jóns Ásgeirs komin með tíu prósent í Sýn

Fjár­fest­inga­fé­lag­ið Skel hef­ur keypt rúm­lega tíu pró­senta hlut í fjöl­miðla- og fjar­skipta­félg­inu Sýn. Jón Ás­geir Jó­hann­es­son, sem var viðrið­inn rekst­ur fjöl­miðl­anna sem eig­in­kona hans, Ingi­björg Pálma­dótt­ir, seldi Sýn er stjórn­ar­formað­ur og helsti eig­andi Skelj­ar.

Skel Jóns Ásgeirs komin með tíu prósent í Sýn
Snúin aftur Jón Ásgeir Jóhannesson var viðriðinn fjölmiðlarekstur, ýmist sem eigandi eða stjórnandi, allt þar til eiginkona hans, Ingibjörg Pálmadóttir, seldi fjölmiðlana þeirra til þess sem nú heitir Sýn. Mynd: Skeljungur / Hörður Sveinsson

Fjárfestingafélagið Skel, undir forystu Jóns Ásgeirs Jóhannessonar viðskiptamanns, hefur keypt rúmlega tíu prósenta hlut í Sýn, sem á og rekur fjarskiptafélagið Vodafone og fjölda íslenskra fjölmiðla. Seljendur eru meðal annarra Lífeyrissjóður verzlunarmanna sem seldi allan sinn hlut í félaginu. Ekki liggur fyrir hverjir aðrir seldu hluti sína en hluthafalistinn sem birtur er opinberlega er bæði takmarkaður og ekki uppfærður í rauntíma. 

Sýn á og rekur nokkra af stærstu fjölmiðlum landsins í einkaeigu. Það eru sjónvarpsstöðvarnar Stöð 2 og Stöð 2 Sport, netmiðillinn Vísir og útvarpsstöðvarnar Bylgjan, FM957 og X977. Þetta eru sömu fjölmiðlar og Ingibjörg Pálmadóttir, eiginkona Jóns Ásgeirs, seldi út úr félagi sínu, 365, árið 2017. Kaupandinn var Fjarskipti, móðurfélag Vodafone, sem síðar fékk nafnið Sýn.

Skel er því að kaupa hlut í móðurfélagi fjölmiðlanna, sem helstu eigendur Skeljar seldu því fyrir átta árum.

Kunnug miðlunum

Jón Ásgeir var nátengdur rekstri fjölmiðla 365, um tíma sem starfsmaður en um …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Ásgeir Överby skrifaði
    SKEL hefur sérhæft sig á kaupum í fyrirtækjum á fákeppnismarkaði. Hætt er við að fákeppnismarkaður Sýnar muni reynast þyngri.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Hélt að hún myndi höndla álagið betur
1
ViðtalÍ leikskóla er álag

Hélt að hún myndi höndla álag­ið bet­ur

Að vinna með börn­um er það skemmti­leg­asta sem Gunn­hild­ur Gunn­ars­dótt­ir barna­sál­fræð­ing­ur ger­ir. Þeg­ar hún tók að sér tíma­bund­ið starf á leik­skóla til að tryggja syni sín­um leik­skóla­pláss hélt hún að hún myndi höndla álag­ið en það kom henni á óvart hversu krefj­andi starfs­um­hverf­ið er. „Stund­um þeg­ar ég kom heim eft­ir lang­an dag vildi ég bara að eng­inn tal­aði við mig, ég var svo ótrú­lega þreytt.“
Síðasta hálmstráið að vinna á leikskóla — en dýrmætt
2
FréttirÍ leikskóla er álag

Síð­asta hálmstrá­ið að vinna á leik­skóla — en dýr­mætt

Vil­hjálm­ur Þór Svans­son, lög­fræð­ing­ur og starfs­mað­ur á leik­skól­an­um Nóa­borg, bjóst ekki við að hefja störf á leik­skóla til að koma dótt­ur sinni að á leik­skóla. Hann seg­ir það hollt fyr­ir for­eldra að stíga að­eins út fyr­ir þæg­ind­aramm­ann og dýr­mætt að fylgj­ast með dætr­um sín­um vaxa og dafna í leik­skóla­starf­inu.
Eini Íslendingurinn til að hlaupa maraþon með tvö ígrædd líffæri
5
Viðtal

Eini Ís­lend­ing­ur­inn til að hlaupa mara­þon með tvö ígrædd líf­færi

Kári Guð­munds­son fékk grætt í sig nýra og bris fyr­ir átta ár­um. Hann er eini Ís­lend­ing­ur­inn sem hef­ur feng­ið tvö líf­færi og náð að hlaupa heilt og hálf mara­þon eft­ir líf­færaígræðsl­una og það oft­ar en einu sinni. Kári hafði í raun mjög lít­ið hreyft sig í gegn­um ár­in en nú hleyp­ur hann og lyft­ir til að fá auk­ið út­hald og styrk og seg­ist aldrei hafa ver­ið í betra formi, það sýni all­ar mæl­ing­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Frá endurlífgun á bráðamóttökunni í umönnun leikskólabarna
2
ViðtalÍ leikskóla er álag

Frá end­ur­lífg­un á bráða­mót­tök­unni í umönn­un leik­skóla­barna

Líf Auð­ar Ólafs­dótt­ur hjúkr­un­ar­fræð­ings og fjöl­skyldu tók stakka­skipt­um síð­asta haust þeg­ar hún sagði skil­ið við Bráða­mót­töku Land­spít­al­ans eft­ir átta ára starf og hóf störf á leik­skóla barn­anna sinna til að koma yngra barn­inu inn á leik­skóla. „Ég fór úr því að vera í end­ur­lífg­un einn dag­inn yf­ir í að syngja Kalli litli kóngu­ló hinn dag­inn.“
Foreldrar vinna á leikskóla til að brúa bilið
5
FréttirÍ leikskóla er álag

For­eldr­ar vinna á leik­skóla til að brúa bil­ið

Veru­leiki barna­fjöl­skyldna í Reykja­vík ein­kenn­ist af því að börn eru orð­in alltof göm­ul til að telja ald­ur í mán­uð­um þeg­ar þau loks kom­ast inn á leik­skóla. Ár­um sam­an hef­ur öll­um 12 mán­aða göml­um börn­um ver­ið lof­að leik­skóla­plássi en raun­in er að mán­uði barna sem fá pláss er hægt að telja í tug­um. For­eldr­ar hafa grip­ið til sinna ráða, með­al ann­ars með því að starfa á leik­skóla til að fá for­gang að leik­skóla­plássi.

Mest lesið í mánuðinum

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
6
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár