Þessi grein birtist fyrir rúmlega 7 mánuðum.

Spurningaþrautin 7. mars 2025 — Hver er bærinn? — og 16 aðrar spurningar

Hér geta les­end­ur spreytt sig á spurn­inga­þraut Ill­uga Jök­uls­son­ar sem birt­ist í tölu­blaði Heim­ild­ar­inn­ar 7. mars.

Spurningaþrautin 7. mars 2025 — Hver er bærinn? — og 16 aðrar spurningar
Fyrri myndaspurning: Á miðri þessari yfirlitsmynd af Google Earth leynist íslenskur bær sem er ... hver?
Seinni myndaspurning:Þessi kona lést 2022, rúmlega sjötug en er þarna á besta aldri. Hún hét ... hvað?

Almennar spurningar:

  1. Sigríður Margrét Oddsdóttir er framkvæmdastjóri hvaða samtaka?
  2. Hvalir eru sem heild skyldir einum hópi dýra er búa á Íslandi. Eru það 1) hestar,  2) hundar,  3) kettir,  4) kýr,  5) mýs,  6) refir,  7) selir?
  3. Hver lék aðalkvenhlutverkið í Netflix-seríunni Kötlu?
  4. Á dögunum rann upp fyrir fólki að gleymst hafði að hugsa fyrir einu í sambandi við nýtt sjúkrahús í Reykjavík. Hvað gleymdist?
  5. Hvað heitir annars borgarstjórinn í Reykjavík fullu nafni?
  6. Hvaða bíómynd fékk á dögunum Óskarsverðlaun sem besta mynd ársins í fyrra?
  7. Leikstjórinn Simon Baker fékk fern Óskarsverðlaun fyrir bestu mynd, bestu leikstjórn, besta handrit og  ... fyrir hvað voru fjórðu verðlaunin?
  8. Hvar eru fjósakonurnar þrjár, sem stundum eru kenndar við belti Óríóns?
  9. Hver eru stærstu fræ heimsins?
  10. Í hvaða ríki var Caligula keisari?
  11. Hann hét í rauninni ekki Caligula, heldur var það viðurnefni er þýðir ... hvað?
  12. Hver var aðal lagahöfundur hljómsveitarinnar Hljóma?
  13. Hvaða íslenski rithöfundur er kallaður vísindamaður þótt hann sé það varla í raun og veru?
  14. Hver af eftirtöldum er EKKI einn af karakterum Ladda: Dengsi — Doktor Saxi — Eiríkur Fjalar — Elsa Lund — Marteinn Mosdal — Ragnar Reykás — Skúli rafvirki?
  15. Nýr formaður Sjálfstæðisflokksins, Guðrún Hafsteinsdóttir, er mjög tengd tilteknu fjölskyldufyrirtæki sem er ... hvað?


Svör fyrir myndaspurningum:
Neskaupstaður í Norðfirði er fyrir miðri mynd. Á seinni myndinni er Ivana Trump.
Svör við almennum spurningum:
1.  Samtaka atvinnulífsins.  —  2.  Kýr.  —  3.  GDRN.  —  4.  Þyrlupallur.  —  5.  Heiða Björg Hilmisdóttir.  —  6.  Anora.  —  7.  Klippingu.  —  8.  Á himninum.  —  9.  Kókoshnetur.  —  10.  Rómaveldi.  —  11. Litla stígvél.  —  12.  Gunnar Þórðarson.  —  13.  Ævar.  —  14.  Ragnar Reykás.  —  15.  Kjörís.
Kjósa
20
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (5)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Heimaskólinn ákveðin forréttindi
2
Viðtal

Heima­skól­inn ákveð­in for­rétt­indi

Systkini í Mos­fells­bæ fóru í hefð­bund­inn grunn­skóla í haust eft­ir að hafa ver­ið í heima­skóla síð­ustu ár. Sól­veig Svavars­dótt­ir, móð­ir þeirra, sem sinnti heima­kennsl­unni, seg­ir þetta hafa ver­ið dýr­mæta reynslu fyr­ir alla fjöl­skyld­una. Ekk­ert sveit­ar­fé­lag hef­ur veitt heim­ild til heima­kennslu á yf­ir­stand­andi skóla­ári, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá mennta- og barna­mála­ráðu­neyt­inu.
Sjálfsvígi fylgir eitruð sorg
5
Viðtal

Sjálfs­vígi fylg­ir eitr­uð sorg

Eg­ill Heið­ar Ant­on Páls­son á ræt­ur að rekja til Spán­ar, þar sem móð­ir hans fædd­ist inn í miðja borg­ara­styrj­öld. Tólf ára gam­all kynnt­ist hann sorg­inni þeg­ar bróð­ir hans svipti sig lífi. Áð­ur en ein­hver gat sagt hon­um það vissi Eg­ill hvað hefði gerst og hvernig. Fyr­ir vik­ið glímdi hann við sjálfs­ásak­an­ir og sekt­ar­kennd. Eg­ill hef­ur dökkt yf­ir­bragð móð­ur sinn­ar og lengi var dökkt yf­ir, en hon­um tókst að rata rétta leið og á að baki far­sæl­an fer­il sem leik­stjóri. Nú stýr­ir hann Borg­ar­leik­hús­inu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Heimaskólinn ákveðin forréttindi
5
Viðtal

Heima­skól­inn ákveð­in for­rétt­indi

Systkini í Mos­fells­bæ fóru í hefð­bund­inn grunn­skóla í haust eft­ir að hafa ver­ið í heima­skóla síð­ustu ár. Sól­veig Svavars­dótt­ir, móð­ir þeirra, sem sinnti heima­kennsl­unni, seg­ir þetta hafa ver­ið dýr­mæta reynslu fyr­ir alla fjöl­skyld­una. Ekk­ert sveit­ar­fé­lag hef­ur veitt heim­ild til heima­kennslu á yf­ir­stand­andi skóla­ári, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá mennta- og barna­mála­ráðu­neyt­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár