Þessi grein birtist fyrir rúmlega 5 mánuðum.

Spurningaþrautin 7. mars 2025 — Hver er bærinn? — og 16 aðrar spurningar

Hér geta les­end­ur spreytt sig á spurn­inga­þraut Ill­uga Jök­uls­son­ar sem birt­ist í tölu­blaði Heim­ild­ar­inn­ar 7. mars.

Spurningaþrautin 7. mars 2025 — Hver er bærinn? — og 16 aðrar spurningar
Fyrri myndaspurning: Á miðri þessari yfirlitsmynd af Google Earth leynist íslenskur bær sem er ... hver?
Seinni myndaspurning:Þessi kona lést 2022, rúmlega sjötug en er þarna á besta aldri. Hún hét ... hvað?

Almennar spurningar:

  1. Sigríður Margrét Oddsdóttir er framkvæmdastjóri hvaða samtaka?
  2. Hvalir eru sem heild skyldir einum hópi dýra er búa á Íslandi. Eru það 1) hestar,  2) hundar,  3) kettir,  4) kýr,  5) mýs,  6) refir,  7) selir?
  3. Hver lék aðalkvenhlutverkið í Netflix-seríunni Kötlu?
  4. Á dögunum rann upp fyrir fólki að gleymst hafði að hugsa fyrir einu í sambandi við nýtt sjúkrahús í Reykjavík. Hvað gleymdist?
  5. Hvað heitir annars borgarstjórinn í Reykjavík fullu nafni?
  6. Hvaða bíómynd fékk á dögunum Óskarsverðlaun sem besta mynd ársins í fyrra?
  7. Leikstjórinn Simon Baker fékk fern Óskarsverðlaun fyrir bestu mynd, bestu leikstjórn, besta handrit og  ... fyrir hvað voru fjórðu verðlaunin?
  8. Hvar eru fjósakonurnar þrjár, sem stundum eru kenndar við belti Óríóns?
  9. Hver eru stærstu fræ heimsins?
  10. Í hvaða ríki var Caligula keisari?
  11. Hann hét í rauninni ekki Caligula, heldur var það viðurnefni er þýðir ... hvað?
  12. Hver var aðal lagahöfundur hljómsveitarinnar Hljóma?
  13. Hvaða íslenski rithöfundur er kallaður vísindamaður þótt hann sé það varla í raun og veru?
  14. Hver af eftirtöldum er EKKI einn af karakterum Ladda: Dengsi — Doktor Saxi — Eiríkur Fjalar — Elsa Lund — Marteinn Mosdal — Ragnar Reykás — Skúli rafvirki?
  15. Nýr formaður Sjálfstæðisflokksins, Guðrún Hafsteinsdóttir, er mjög tengd tilteknu fjölskyldufyrirtæki sem er ... hvað?


Svör fyrir myndaspurningum:
Neskaupstaður í Norðfirði er fyrir miðri mynd. Á seinni myndinni er Ivana Trump.
Svör við almennum spurningum:
1.  Samtaka atvinnulífsins.  —  2.  Kýr.  —  3.  GDRN.  —  4.  Þyrlupallur.  —  5.  Heiða Björg Hilmisdóttir.  —  6.  Anora.  —  7.  Klippingu.  —  8.  Á himninum.  —  9.  Kókoshnetur.  —  10.  Rómaveldi.  —  11. Litla stígvél.  —  12.  Gunnar Þórðarson.  —  13.  Ævar.  —  14.  Ragnar Reykás.  —  15.  Kjörís.
Kjósa
20
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (5)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Presturinn þurft að ýta ferðamönnum út úr kirkjunni
6
FréttirFerðamannalandið Ísland

Prest­ur­inn þurft að ýta ferða­mönn­um út úr kirkj­unni

Jó­hanna Magnús­dótt­ir, prest­ur í Vík­ur­kirkju, seg­ir dæmi um að er­lend­ir ferða­menn reyni að kom­ast inn í kirkj­una til að taka mynd­ir skömmu áð­ur en kistu­lagn­ing fer fram. Hún hafi þurft að breyta sér í dyra­vörð íklædd­an hempu til að ýta þeim ágeng­ustu út úr kirkj­unni. Björg­un­ar­sveit­in í Vík hef­ur um þriggja ára skeið séð um að loka veg­in­um upp að kirkj­unni með­an út­far­ir fara þar fram.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
6
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár