Mest lesið

1
Vona að flestir hafi sinn eigin Selvog
Rúdolf Adolfsson er geðhjúkrunarfræðingur á bráðamóttöku Landspítalans og hefur sérhæft sig í áfallahjálp. Á vinnustað eins og bráðamóttökunni skiptir máli að hafa mann eins og Rúdolf sem hjálpar starfsfólki að komast í gegnum erfiða vinnudaga eða áföll.

2
Borguðu hálfa milljón fyrir eina eldavél á Bessastöðum
Kostnaður við kaup á eldhústækjum í bústað forseta Íslands nam 1,6 milljónum króna, en aðeins voru þrjú tæki keypt. Þar á meðal var ísskápur og frystir fyrir hátt í átta hundruð þúsund krónur. Tækin eru fyrir einkaeldhús forseta á Bessastöðum.

3
Það gerist ekkert ef þú segir nei
Ómar Sigurbergsson verður langafi í næsta mánuði. Það er örlítið skrýtin tilhugsun, honum finnst hann ekki vera nógu gamall, en dæmið gengur upp. Hann hefur tamið sér að segja frekar já en nei við hlutum. „Já-ið er möguleikar sem fleyta manni alltaf áfram, yfirleitt í eitthvað jákvætt.“

4
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Þegar menn krefjast naflaskoðunar
Eitt sinn fór Ragnar Þór Ingólfsson hörðum orðum um verkalýðsforingja sem úða í sig vöfflum með rjóma út á kinnar. Nú þiggur hann biðlaun frá VR þrátt fyrir að hafa náð kjöri til Alþingis.

5
María kemur í stað Ölmu sem landlæknir
María Heimisdóttir hefur verið skipaður nýr landlæknir. Hún tekur við af Ölmu Möller sem nú er heilbrigðisráðherra.

6
Gunnar Karlsson
Spottið 28. febrúar 2025
Mest lesið í vikunni

1
Vilja losna við gamla refi úr ríkis stjórnum
Fjármálaráðherra hefur sett nýjar reglur um hvernig staðið er að vali í stjórnir stórra ríkisfyrirtækja. Helmingur stjórnarformanna í þessum fyrirtækjum í dag hefur gegnt trúnaðarstörfum við flokkana sem skipuðu þá.

2
Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
Eitt orð má aldrei nota á bráðamóttöku Landspítalans og það er orðið rólegt. Nánast um leið og Jón Ragnar Jónsson bráðalæknir hefur orð á að það sé óvenju rólegt á næturvakt eina helgina dynja áföllin á. Hann hefur rétt komið manni til lífs þegar neyðarbjallan hringir á ný. Síðan endurtekur sama sagan sig.

3
Sif Sigmarsdóttir
Til varnar siðlausum eiturpennum
Flest þeirra sem byrjuðu í blaðamennskunni á sama tíma og Sif Sigmarsdóttir eru löngu útskrifuð yfir í störf talsmanna og upplýsingafulltrúa og flytja nú sannleik þess sem borgar best.

4
Kristlín Dís
Að ljúga í starfsviðtalinu
Laug umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra í starfsviðtalinu um að vera umhugað um náttúruvernd? Kristlín Dís spyr.

5
Milljarðatap af íslensku flugfélögunum tveimur
Icelandair og Play töpuðu bæði á síðasta ári. Það síðarnefnda hátt í tíu milljörðum króna og hefur aldrei skilað hagnaði. Viðsnúningur til hins verra varð á rekstri Icelandair. Lífeyrissjóðir eru stærstu eigendur félaganna beggja.

6
Tímamót hjá Sameinuðu þjóðunum þegar Bandaríkin studdu Rússa í dag
Ásamt Norður-Kóreu, Rússlandi og 16 öðrum ríkjum tóku Bandaríkin afstöðu gegn ályktun um að fordæma „allsherjarinnrás Rússa“. Þau vildu milda orðalagið.
Mest lesið í mánuðinum

1
Þrettán rauðvínsflöskur
Í febrúar árið 2022 ákváðu tollverðir á Kastrup-flugvelli að skoða nánar tvær ferðatöskur með þrettán flöskum. Eigendur þeirra voru að koma til landsins með flugi og sögðu flöskurnar innihalda rauðvín. Annað kom á daginn þegar tapparnir voru skrúfaðir af.

2
Framkvæmdu fyrir 120 milljónir á Bessastöðum
Gaseldavél með ofni fyrir rúma hálfa milljón og innréttingar fyrir 45,5 milljónir voru meðal kostnaðarliða í 120 milljóna króna framkvæmdum á heimili forseta Íslands á Bessastöðum nýverið. Kostnaðurinn fór 40 prósent fram úr áætlunum.

3
Ólöf Tara látin eftir áralanga baráttu gegn ofbeldi: „Svo óbærilegt“
Baráttukonan Ólöf Tara lést í fyrrinótt. Henni hefur í kvöld verið þökkuð barátta hennar gegn kynbundnu ofbeldi undir merkjum samtakanna Öfga.

4
Með hærri laun en mamma sem er kennari
Hrannar Ása Magnúsar læknanemi varð orðlaus þegar hann komst að því að hann var með hærri laun í sumarvinnunni sinni en mamma hans sem er kennari í fullu starfi.

5
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Í minningu hennar - og þeirra sem létust af völdum ofbeldis
Hversu margar konur eru ásættanlegur fórnarkostnaður, hversu mörg líf í viðbót, þarf til að kynbundið ofbeldi sé tekið alvarlega?

6
Stóðu heiðursvörð við útför Ólafar Töru
Fjöldi fólks stóð heiðursvörð við Grafarvogskirkju í dag þegar Ólöf Tara Harðardóttir var jarðsungin. Forseti Íslands, forsætisráðherra og forseti Alþingis voru meðal þeirra sem vottuðu henni virðingu sína.
Athugasemdir