Flokkur fólksins tapar fylgi

Stuðn­ing­ur við Flokk fólks­ins fell­ur um fimm pró­sentu­stig í nýrri könn­un. Flokk­ur­inn nýt­ur rúm­lega níu pró­senta stuðn­ings. Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn mæl­ist í seil­ing­ar­fjar­lægð frá Sam­fylk­ing­unni.

Flokkur fólksins tapar fylgi
Ósátt við fjölmiðla Inga Sæland, leiðtogi Flokks fólksins, hefur verið gagnrýnin á fjölmiðla, þá sérstaklega Morgunblaðið, fyrir umfjöllun um flokkinn undanfarnar vikur. Mynd: Golli

Fylgi Flokks fólksins mælist 9,1 prósent í nýrri könnun Maskínu. Flokkurinn fékk 13,8 prósent í síðustu kosningum og hefur hann því tapað 4,7 prósentustigum. Greint var frá niðurstöðunum í kvöldfréttum Stöðvar 2.

Fylgi annarra flokka sveiflast minna. Sjálfstæðisflokkurinn mælist með slétt tveggja prósentustiga meiri stuðning nú en í kosningunum; með 21,4 prósenta stuðning. Samfylkingin er rétt um prósenti sterkari nú, með 21,9 prósenta fylgi.

Fylgi Pírata og Vinstri grænna, sem báðir féllu af þingi í kosningunum, hefur lítið breyst frá kosningum. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
2
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.
Meirihlutaslitin
6
Aðsent

Guðný Maja Riba, Hjálmar Sveinsson, Sabine Leskopf og Skúli Helgason

Meiri­hluta­slit­in

Skipt­ar skoð­an­ir voru með­al ann­ars um hug­mynd­ir um fyr­ir­tækja­skóla og heim­greiðsl­ur til for­eldra, skrifa fjór­ir borg­ar­full­trú­ar Sam­fylk­ing­ar­inn­ar í að­sendri grein. Þau segja að mál flug­vall­ar­ins hafi ver­ið erf­ið­ara. „Fyr­ir­vara­laus og ein­hliða slit meiri­hluta­sam­starfs­ins“ hafi kom­ið þeim í opna skjöldu.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár