Þessi grein birtist fyrir rúmlega 10 mánuðum.

Fyrstu skrefin, framtíðin bíður

Skelj­ar eft­ir Magnús Thorlacius var frum­sýnt á efri hæð­inni í Ásmund­ar­sal fyrr í mán­uð­in­um. Að sögn leik­hús­gagn­rýn­anda má í sýn­ing­unni sjá afrakst­ur ungs sviðslista­fólks sem er að taka sín fyrstu skref í sviðslista­heim­in­um.

Fyrstu skrefin, framtíðin bíður
Skapar prýðilega nánd „Magnúsi tekst ágætlega til og skapar prýðilega nánd milli persónanna en textinn ber með sér stærra tækifæri til að stíga út fyrir þann realistíska ramma sem leikstjóri notast við,“ segir í umsögn gagnrýnanda. Mynd: Hafsteinn Snær Þorsteinsson.
Leikhús

Skelj­ar

Höfundur Magnús Thorlacius
Leikstjórn Magnús Thorlacius
Leikarar Leikarar: Hólmfríður Hafliðadóttir og Vilberg Pálsson

Tónlist og hljóðmynd: Katrín Helga Ólafsdóttir

Aðstoðarleikstjóri: Ástrós Hind Rúnarsdóttir

Ásmundarsalur
Gefðu umsögn

Starfsumhverfi leikskálda á Íslandi er ekki öfundsvert. Leikskáld hafa löngum verið úthýst af launasjóðum og þannig skapast fá tækifæri fyrir þau til að þróa sínar vinnuaðferðir, prufa sig áfram, mistakast, læra af reynslunni og hitta vonandi að lokum í mark. Þegar vettvangurinn er ekki beysinn má fagna því þegar ung leikskáld koma fram á sjónarsviðið til að spreyta sig og skoða íslenskan samtíma. Skeljar eftir Magnús Thorlacius var frumsýnt á efri hæðinni í Ásmundarsal fyrr í mánuðinum en í sýningunni má sjá afrakstur ungs sviðslistafólks sem er að taka sín fyrstu skref í sviðslistaheiminum.

„Sjaldan verið mikilvægara að styðja við bakið á ungu sviðslistafólki enda er starfsumhverfið hrjóstrugt
Sigríður Jónsdóttir

Magnús hefur stigið fast til jarðar

Magnús Thorlacius útskrifaðist af sviðshöfundabraut Listaháskólans fyrir stuttu og hefur, ásamt fleirum, stigið fast til jarðar á leiksviðinu síðastliðin misseri. Útskriftarverkið hans, Lónið, var athyglisvert, hann er meðlimur Tóma rýmisins sem er eins konar …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
3
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár