Þessi grein birtist fyrir rúmlega 9 mánuðum.

Viljum bara fá sömu vexti og Færeyingar

Breki Karls­son, formað­ur Neyt­enda­sam­tak­anna, seg­ir venju­lega ís­lenska neyt­end­ur ekki hafa val um ann­að en að borga þá háu raun­vexti sem bank­arn­ir hafa upp á að bjóða. 96 millj­arða króna hagn­að­ur þeirra á síð­asta ári bygg­ir að stærst­um hluta á hrein­um vaxta­tekj­um.

Viljum bara fá sömu vexti og Færeyingar
Vaxtahagnaður Breki segir íslenska neytendur ekki krefjast stærri hluta en svo að fá sambærileg vaxtakjör og nágrannar okkar í Færeyjum. Mynd: Golli

„Meginþorri hagnaðar bankanna má rekja til hás vaxtastigs hér á Íslandi,“ segir Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna, um 96 milljarða króna hagnað viðskiptabankanna fjögurra sem starfa á Íslandi. „Við erum með langhæsta raunvaxtastig af þeim löndum sem við viljum vera að bera okkur saman við. Raunvaxtastig í Evrópu er 0,5 prósent upp í 1 prósent. Við erum með þrefalt hærra raunvaxtastig.“

„Þetta sýnir það að bönkunum er gefið forskot, að taka þennan mun til sín. Við höfum ekkert val um annað vaxtastig, venjulegir neytendur, þó stórfyrirtæki hér geti tekið lán í evrum. Það er stundum talað um að við séum með tvær myntir; verðtryggða myntin og óverðtryggða. En við erum með þriðju myntina: stærstu aðilar á markaði geta tekið lán með erlendum vöxtum. 

Breki segir að kröfur íslenskra neytenda séu ekki úr hófi. „Íslenskir neytendur krefjast þess að fá vaxtastig á pari við það …

Kjósa
46
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
1
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.
„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
4
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
6
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár