Þessi grein birtist fyrir rúmlega 10 mánuðum.

Stýrivextir lækka aftur

Seðla­banki Ís­lands hef­ur lækk­að stýri­vexti um hálft pró­sentu­stig. Stýri­vext­ir standa nú í slétt­um átta pró­sent­um.

Stýrivextir lækka aftur
Bankastjórinn Ásgeir Jónsson er Seðlabankastjóri. Mynd: Golli

Stýrivextir Seðlabankans lækka um 0,5 prósentur og verða slétt átta prósent. Útlit er fyrir áframhaldandi verðbólguhjöðnum á komandi misserum, samkvæmt yfirlýsingu peningastefnunefndar bankans. Verðbólga er í 4,6 prósentum nú og hefur lækkað töluvert frá því sem hún mældist hæst fyrir akkúrat tveimur árum síðan. 

Þrátt fyrir lækkunina nú eru stýrivextir bankans en sögulega háir. Þeir hafa ekki verið hærri síðan í apríl árið 2010, í miðju vaxtalækkunarferli eftir viðbrögð bankans við bankahruninu 2008. 

Í yfirlýsingu nefndarinnar, sem ætlarð er að skýra vaxtaákvörðunina, segir að dregið hafi úr umsvifum á húsnæðismarkaði og hægt hafi á hækkun húsnæðisverð. Það séu þó vísbendingar um að kraftur í þjóðarbúinu sé meiri en bráðabirgðatölur þjóðhagsreikninga gefi til kynna. Áfram mælist nokkur hækkun launakostnaðar. 

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
3
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.
Stuðlar: „Með börn sem voru sekúndum frá því að deyja“
4
VettvangurTýndu strákarnir

Stuðl­ar: „Með börn sem voru sek­únd­um frá því að deyja“

Mann­skæð­ur bruni, starfs­mað­ur með stöðu sak­born­ings og fíkni­efn­in flæð­andi – þannig hafa frétt­irn­ar ver­ið af Stuðl­um. Starfs­menn segja mik­ið geta geng­ið á. „Þetta er stað­ur­inn þar sem börn­in eru stopp­uð af,“ seg­ir starf­andi for­stöðu­mað­ur. Flest­ir sem þang­að koma hafa orð­ið fyr­ir al­var­leg­um áföll­um og bera sár sem get­ur tek­ið æv­ina að gróa.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár