Þessi grein birtist fyrir rúmlega 11 mánuðum.

Útlendingastofnun finnur fyrir aukningu á fyrirspurnum frá Bandaríkjamönnum

Það er mat starfs­manna Út­lend­inga­stofn­un­ar að fjölg­un hafi orð­ið á fyr­ir­spurn­um frá Banda­ríkja­mönn­um und­an­farna mán­uði. Eng­ir áhyggju­full­ir Ís­lend­ing­ar hafa leit­að til sendi­ráðs Ís­lands í Washingt­on D.C. í kjöl­far embættis­töku Don­alds Trump, að sögn ut­an­rík­is­ráðu­neyt­is­ins.

Útlendingastofnun finnur fyrir aukningu á fyrirspurnum frá Bandaríkjamönnum
Áhyggjur af réttindum minnihlutahópa hafa leitt til þess að sumir Bandaríkjamenn íhugi flutninga frá heimalandinu. Mynd: AFP

„Það er mat starfsmanna í framlínu stofnunarinnar að fyrirspurnum frá Bandaríkjamönnum hafi fjölgað á undanförnum mánuðum,“ segir í svari Útlendingastofnunar við fyrirspurn Heimildarinnar um hvort borið hafi á auknum áhuga Bandaríkjamanna á flutningum til Íslands eftir að Donald Trump hlaut kjör til embættis Bandaríkjaforseta 5. nóvember síðastliðinn. 

Sendiráðið ekki vart við áhyggjur en Íslendingar á brottvísunarlista

Hvað varðar Íslendinga á bandarískri grundu segist sendiráð Íslands ekki hafa orðið vart við áhyggjur frá þeim. Samkvæmt svari utanríkisráðuneytisins við fyrirspurn Heimildarinnar eru engin tilfelli um að áhyggjufullir íslenskir ríkisborgarar hafi leitað til sendiráðsins í Washington D.C. í kjölfar embættistöku nýs Bandaríkjaforseta.

„Engar breytingar eru fyrirhugaðar á starfsemi sendiráðs Íslands í Washington D.C. í Bandaríkjunum. [...] Sendiráðið mun eftir sem áður rækta tengslin við bandarískt stjórnkerfi og fylgja þeirri stefnu sem utanríkisráðherra setur í samskiptum við Bandaríkin,“ segir utanríkisráðuneytið. 

Möguleikinn á að einhverjum íslenskum ríkisborgurum verði vísað frá Bandaríkjunum er þó fyrir hendi. …

Kjósa
9
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Leitin að upprunanum
3
GagnrýniSilfurgengið

Leit­in að upp­run­an­um

ÁÁr­ið er 2022 og kór­óna­veirufar­ald­ur­inn er loks í rén­un. Sig­ríð­ur Lei, eða Sirrý­lei eins og hún er köll­uð, fær gamla silf­ur­nælu í 15 ára af­mæl­is­gjöf frá ömmu sinni. Á bak­hlið næl­unn­ar er nafn­ið Sig­ríð­ur áletr­að en Sirrý­lei heit­ir í höf­uð­ið á ömmu sinni, Dí­dí, sem heit­ir í höf­uð­ið á ömmu sinni, Siggu, sem hét í höf­uð­ið á ömmu sinni, Sig­ríði....
„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
1
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...
Átröskun á jólunum: „Ég borðaði mandarínu á aðfangadag“
5
Viðtal

Átrösk­un á jól­un­um: „Ég borð­aði manda­rínu á að­fanga­dag“

„Þetta er sjúk­dóm­ur sem fer ekki í jóla­frí,“ seg­ir El­ín Ósk Arn­ars­dótt­ir, sem hef­ur glímt við átrösk­un í þrett­án ár. Hún seg­ir jóla­há­tíð­ina einn erf­ið­asta tíma árs­ins fyr­ir fólk með sjúk­dóm­inn þar sem mat­ur spil­ar stórt hlut­verk og úr­ræð­um fækk­ar fyr­ir sjúk­linga. El­ín er nú á bata­vegi og hvet­ur fólk til að tala hlut­laust um mat og sleppa því að refsa sér.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár