Tekið átta ár að ráðast í endurbætur á tröppum: Málið komið til verkefnastjóra

Borg­ar­full­trúi Sjálf­stæð­is­flokks­ins hef­ur reynt að fá borg­ina til þess að sam­þykkja við­hald á tröpp­um við Selja­skóla með hlé­um síð­an 2017. Þeg­ar til­lag­an var lögð fram aft­ur ár­ið 2023, tók fimmtán mán­uði að fá um­sögn um mál­ið.

Tekið átta ár að ráðast í endurbætur á tröppum: Málið komið til verkefnastjóra
Það hefur reynst erfitt að gera við tröppur nærri Seljaskóla vegna seinagangs borgarinnar. Mynd: Davíð Þór

Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins hafa reynt að fá Reykjavíkurborg til þess að ráðast í viðgerðir og endurbætur á tröppum við Seljaskóla með hléum síðan árið 2017. Borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins er nú nóg boðið eftir að fyrirspurn hans var svarað fimmtán mánuðum eftir að hún barst. Borgarfulltrúar lögðu málið fram á ný í umhverfis- og skiplagsnefnd Reykjavíkurborgar árið 2023 og fengu umsögn um tillöguna fimmtán mánuðum eftir að hún var lögð fram. Í bókun Sjálfstæðisflokksins segir:  

„Fyrirliggjandi tillaga Sjálfstæðisflokksins um málið var lögð fram 11. október 2023. Rúma fimmtán mánuði hefur því tekið að fá umsögn um tillöguna! Í umsögninni kemur þó hvorki fram skýr afstaða til þess hvort þörf sé á því að gera við tröppurnar né hvenær unnt verði að ráðast í verkið.“

Borgarfulltrúinn, Kjartan Magnússon, áréttar að umrædd framkvæmd sé að auki hvorki tímafrek né dýr, heldur sjálfsagt viðhaldsmál. Umsögn um málið barst loksins nefndinni nú í janúar, eftir að Kjartan …

Kjósa
-1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár