Þessi grein birtist fyrir rúmlega 7 mánuðum.

Eitthvað sem við viljum helst ekki nefna

„Brúni lit­ur­inn er á skjön í lista­sög­unni en hann set­ur auð­vit­að sitt mark á okk­ar dag­lega um­hverfi,“ skrif­ar Þröst­ur Helga­son sem rýn­ir í sýn­ingu Ragn­ar Kjart­ans­son­ar sem opn­aði ný­lega í i8 Granda í Mars­hall-hús­inu. Sýn­ing­in ber yf­ir­skrift­ina Brúna tíma­bil­ið og mun standa næstu ell­efu mán­uði, eða til 18. des­em­ber.

Eitthvað sem við viljum helst ekki nefna
Ragnar Kjartansson Ragnar í list sinni. Mynd: i8 gallery

Brúna tímabilið heitir ný sýning Ragnars Kjartanssonar í i8 Granda í Marshall-húsinu. Hugrenningatengsl kvikna óhjákvæmilega við bláa tímabilið hjá Piccasso og einkennisliti ýmissa annarra listamanna. Yves Klein átti sinn bláa lit. Blár var einnig algengur í verkum Van Goghs en þá iðulega í samspili við gulan. Hjá Vermeer var það sama upp á teningnum. Barnett Newman átti sinn rauða lit og Degas og Chagall grænan. Við gætum haldið áfram en þyrftum að grafa ansi djúpt til þess að finna listamann sem hefði tengst brúnum sterkum böndum, ef við þá fyndum hann yfirleitt.

Þetta kann að virðast undarlegt. Í Biblíunni segir að maðurinn sé gerður úr leir. Þá goðsögn má finna í fleiri trúarbrögðum og menningarheimum. Brúnn er litur leirsins. Hann er litur moldarinnar sem við öll munum aftur að verða. Úr moldinni fáum við sömuleiðis næringu sem heldur okkur gangandi þar til við erum grafin í henni. Brúnn tengist þannig …

Kjósa
15
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
2
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
4
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
6
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár