Þessi grein birtist fyrir rúmlega 8 mánuðum.

Eitthvað sem við viljum helst ekki nefna

„Brúni lit­ur­inn er á skjön í lista­sög­unni en hann set­ur auð­vit­að sitt mark á okk­ar dag­lega um­hverfi,“ skrif­ar Þröst­ur Helga­son sem rýn­ir í sýn­ingu Ragn­ar Kjart­ans­son­ar sem opn­aði ný­lega í i8 Granda í Mars­hall-hús­inu. Sýn­ing­in ber yf­ir­skrift­ina Brúna tíma­bil­ið og mun standa næstu ell­efu mán­uði, eða til 18. des­em­ber.

Eitthvað sem við viljum helst ekki nefna
Ragnar Kjartansson Ragnar í list sinni. Mynd: i8 gallery

Brúna tímabilið heitir ný sýning Ragnars Kjartanssonar í i8 Granda í Marshall-húsinu. Hugrenningatengsl kvikna óhjákvæmilega við bláa tímabilið hjá Piccasso og einkennisliti ýmissa annarra listamanna. Yves Klein átti sinn bláa lit. Blár var einnig algengur í verkum Van Goghs en þá iðulega í samspili við gulan. Hjá Vermeer var það sama upp á teningnum. Barnett Newman átti sinn rauða lit og Degas og Chagall grænan. Við gætum haldið áfram en þyrftum að grafa ansi djúpt til þess að finna listamann sem hefði tengst brúnum sterkum böndum, ef við þá fyndum hann yfirleitt.

Þetta kann að virðast undarlegt. Í Biblíunni segir að maðurinn sé gerður úr leir. Þá goðsögn má finna í fleiri trúarbrögðum og menningarheimum. Brúnn er litur leirsins. Hann er litur moldarinnar sem við öll munum aftur að verða. Úr moldinni fáum við sömuleiðis næringu sem heldur okkur gangandi þar til við erum grafin í henni. Brúnn tengist þannig …

Kjósa
15
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Heimaskólinn ákveðin forréttindi
5
Viðtal

Heima­skól­inn ákveð­in for­rétt­indi

Systkini í Mos­fells­bæ fóru í hefð­bund­inn grunn­skóla í haust eft­ir að hafa ver­ið í heima­skóla síð­ustu ár. Sól­veig Svavars­dótt­ir, móð­ir þeirra, sem sinnti heima­kennsl­unni, seg­ir þetta hafa ver­ið dýr­mæta reynslu fyr­ir alla fjöl­skyld­una. Ekk­ert sveit­ar­fé­lag hef­ur veitt heim­ild til heima­kennslu á yf­ir­stand­andi skóla­ári, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá mennta- og barna­mála­ráðu­neyt­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár