Taka yfir risa á bakstursmarkaði

Öl­gerð­in hef­ur keypt Gæða­bakst­ur af dönsk­um og ís­lensk­um eig­end­um fyr­ir 3,5 millj­arða króna. Fyr­ir­tæk­ið er sann­kall­að­ur risi á brauð- og bakst­urs­mark­aði og sel­ur vör­ur und­ir fjölda vörku­merkja.

Taka yfir risa á bakstursmarkaði
Matur og drykkur Ölgerðin byggir veldi sitt fyrst og síðast á framleiðslu drykkjarvara en fyrirtækið á einnig stóra heildverslun. Nú bætist við iðnaðarbakarí í samstæðuna.

Ölgerðin hefur gert samkomulag um að kaupa Gæðabakstur í viðskiptum sem sögð eru nema um 3,5 milljörðum króna. Gæðabakstur er sannkallaður risi á sínu sviði en flestir íslenskir neytendur kaupa vörur fyrirtækisins, jafnvel óafvitandi, þar sem þær eru selda undir hinum ýmsu vörumerkjum.

Meðal vörumerkja sem Ölgerðin eignast með kaupunum eru auk Gæðabaksturs sjálfs, Ömmubakstur, Breiðholtsbakarí, Gunnars kleinuhringi, Kristjáns Bakarí,  St. Ellu Heimabakstur og Úrvals flatkökur. 

Háð samþykki

Samkvæmt tilkynningu um kaupin greiðir Ölgerðin seljendum 2,7 milljarða króna auk þess að taka yfir vaxtaberandi skuldir. Kaupin eru gerð með fyrirvara um niðurstöðu áreiðanleikakönnunar og samþykki Samkeppniseftirlitsins, sem enn liggur ekki fyrir.

Eftirlitið hefur áður fjallað um Gæðabakstur en þá vegna yfirtöku þess á öðrum fyrirtækjum í sama geira. Þá hefur niðurstaðan verið sú að Myllan sé í markaðsráðandi stöðu og því hafa ekki verið gerðar athugasemdir við sameiningar og yfirtökur Gæðabaksturs. 

Ölgerðin rekur ekki bakarí en innan samstæðunnar er …

Kjósa
13
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
1
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
2
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Langþráður draumur um búskap rættist
4
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár