Byggja baðstaði í ósnortinni náttúru

Eig­end­ur Bláa lóns­ins hafa fjár­fest í bað­tengdri ferða­þjón­ustu víðs veg­ar um land­ið. Fram­an af voru byggð upp böð við sjó og vötn en nú er sjón­um beint að há­lendi Ís­lands. Nýj­ar fjár­fest­ing­ar eru hluti að­gerða eig­enda til að dreifa áhætt­unni við rekst­ur fyr­ir­tæk­is­ins í námunda við Reykja­neselda.

Byggja baðstaði í ósnortinni náttúru

Eigendur Bláa lónsins hafa nýtt hagnað af rekstri lónsins í Svartsengi til uppbyggingar víða um land. Á síðustu árum hafa þær fjárfestingar færst frá rekstri baðstaða sem nýta aukaafurðir orkuvinnslu, yfir í stórhuga framkvæmdir í náttúru Íslands. Dótturfyrirtæki Bláa lónsins standa fyrir uppbyggingu í Kerlingarfjöllum, Þjórsárdal og Hoffelli, auk þess að hafa tekið áður þátt í að byggja baðstaði víða um land. Heimildin hefur tekið saman lista yfir alla baðstaði sem Bláa lónið tengist. 

Hoffell

Bláa lónið keypti sumarið 2024 bróðurpart jarðarinnar Hoffell 2 í Hornafirði. Byggja á upp baðstað, veitingastað og hótel í námunda við jökullónið. Seljendur voru hjónin Þrúðmar Þrúðmarsson og Ingibjörg Stefánsdóttir, sem hafa rekið gistingu og heitar laugar á jörðinni síðastliðinn áratug. Fyrirhuguð uppbygging er skammt frá Hoffellsjökli, sem skríður úr Vatnajökli, og verður útsýni yfir jökullónið sem þar er. Þegar er búið að semja við RARIK, orkufyrirtæki í eigu ríkisins, um aðgang að heitu vatni …

Kjósa
12
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • ÆS
    Ævar Sigdórsson skrifaði
    Eyðileggja allt sem þeir koma nálægt, og breyta því í ómanneskjulegar gróðavélar
    0
  • MS
    Michael Schulz skrifaði
    "Untouched nature" is history! Human intrusion and destruction everywhere!
    0
  • JDÓ
    Jóna Dóra Óskarsdóttir skrifaði
    Áhugavert efni. Fróðlegt væri að fá nánari umfjöllun um/skýringu á eftirfarandi:
    "Baðstaðurinn er innan friðlýsts svæðis en þarf ekki að fara í gegnum umhverfismat, þrátt fyrir að vera orðið tvöfalt stærra en upphaflega stóð til."
    7
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár