Þessi grein birtist fyrir rúmlega 9 mánuðum.

Skáld(konur) í heimi karla

Leik­húsrýn­ir­inn Sig­ríð­ur Jóns­dótt­ir seg­ir sýn­ing­una Ung­frú Ís­land í Borg­ar­leik­hús­inu vera rysj­ótta.

Skáld(konur) í heimi karla
„Reynsluheimur kvenna hefur söguleg séð verið almenningi ósýnilegur og kynslóðir kvenna börðust gegn óréttlæti til að næsta kynslóð gæti átt betra líf,“ skrifar leikhúsrýnir. Mynd: b'Iris Dogg Einarsdottir'
Leikhús

Ung­frú Ís­land

Höfundur Byggt á bók Auðar Övu Ólafsdóttur en leikgerð eftir Bjarna Jónsson í samvinnu við Grétu Kristínu Ómarsdóttur.
Leikstjórn Gréta Kristín Ómarsdóttir
Leikarar Íris Tanja Flygenring, Birna Pétursdóttir, Esther Talía Casey, Fannar Arnasson, Haraldur Ari Stefánsson, Hjörtur Jóhann Jónsson, Jörundur Ragnarsson, Sólveig Arnarsdóttir, Unnsteinn Manuel Stefánsson, Valur Freyr Einarsson, Vilhelm Neto, Þórunn Arna Kristjánsdóttir

Leikmynd: Kristinn Arnar Sigurðsson Meðhöfundur: leikmyndar: Brynja Björnsdóttir Búningar: Filippía Elísdóttir Lýsing: Pálmi Jónsson Tónlistarstjórn: Unnsteinn Manuel Stefánsson Hljóðmynd: Unnsteinn Manuel Stefánsson og Jón Örn Eiríksson Myndbandshönnun: Pálmi Jónsson og Brynja Björnsdóttir Leikgervi: Elín S. Gísladóttir

Borgarleikhúsið
Gefðu umsögn

Hekla Gottskálksdóttir stendur á tímamótum í lífinu. Hún er á leiðinni til Reykjavíkur til að elta skáldadrauma sína. Árið er 1963 og Ísland stendur á tímamótum. Samfélagsbreytingar krauma undir yfirborðinu í leit að gosopi. Hvernig mun ungri konu farnast í samfélagi þar sem ekki er pláss fyrir hennar drauma og tilvist? Ungfrú Ísland var frumsýnd í Borgarleikhúsinu síðastliðinn föstudag og er í leikstjórn Grétu Kristínar Ómarsdóttur.

Bókmenntaverk hafa löngum verið vinsæll efniviður til að færa yfir á leiksvið. Ungfrú Ísland er eftir Auði Övu Ólafsdóttur en leikgerðin er í höndum Bjarna Jónssonar og leikstjóra. Lykilatriði við aðlaganir fyrir leiksvið er að fanga kjarna verksins, bæði í framvindu og formi. Hið síðara tekst hér en hið fyrra síður. Umgjörðin er draumkennd og flæðandi en sagan fyllir ekki nægilega vel í formið. Þrátt fyrir fögur fyrirheit um mikilvægi boðskaparins, baráttu kvenna fyrir stað í samfélaginu, þá ristir sagan sjaldan djúpt.

Hlutskipti aðalpersónunnar …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
3
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“
„Ég veit ekki hvernig ég lifði af“
5
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég veit ekki hvernig ég lifði af“

„Mér voru gef­in erf­ið spil og þeg­ar þú kannt ekki leik­inn er flók­ið að spila vel úr þeim,“ seg­ir Arn­ar Smári Lárus­son, sem glímdi við al­var­leg­ar af­leið­ing­ar áfalla og reyndi all­ar leið­ir til þess að deyfa sárs­auk­ann, þar til það var ekki aft­ur snú­ið. „Ég var veik­ur, brot­inn og fannst ég ekki verð­skulda ást.“ Hann árétt­ar mik­il­vægi þess að gef­ast aldrei upp. „Það er alltaf von.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
6
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár