Þessi grein birtist fyrir rúmlega 11 mánuðum.

Skáld(konur) í heimi karla

Leik­húsrýn­ir­inn Sig­ríð­ur Jóns­dótt­ir seg­ir sýn­ing­una Ung­frú Ís­land í Borg­ar­leik­hús­inu vera rysj­ótta.

Skáld(konur) í heimi karla
„Reynsluheimur kvenna hefur söguleg séð verið almenningi ósýnilegur og kynslóðir kvenna börðust gegn óréttlæti til að næsta kynslóð gæti átt betra líf,“ skrifar leikhúsrýnir. Mynd: b'Iris Dogg Einarsdottir'
Leikhús

Ung­frú Ís­land

Höfundur Byggt á bók Auðar Övu Ólafsdóttur en leikgerð eftir Bjarna Jónsson í samvinnu við Grétu Kristínu Ómarsdóttur.
Leikstjórn Gréta Kristín Ómarsdóttir
Leikarar Íris Tanja Flygenring, Birna Pétursdóttir, Esther Talía Casey, Fannar Arnasson, Haraldur Ari Stefánsson, Hjörtur Jóhann Jónsson, Jörundur Ragnarsson, Sólveig Arnarsdóttir, Unnsteinn Manuel Stefánsson, Valur Freyr Einarsson, Vilhelm Neto, Þórunn Arna Kristjánsdóttir

Leikmynd: Kristinn Arnar Sigurðsson Meðhöfundur: leikmyndar: Brynja Björnsdóttir Búningar: Filippía Elísdóttir Lýsing: Pálmi Jónsson Tónlistarstjórn: Unnsteinn Manuel Stefánsson Hljóðmynd: Unnsteinn Manuel Stefánsson og Jón Örn Eiríksson Myndbandshönnun: Pálmi Jónsson og Brynja Björnsdóttir Leikgervi: Elín S. Gísladóttir

Borgarleikhúsið
Gefðu umsögn

Hekla Gottskálksdóttir stendur á tímamótum í lífinu. Hún er á leiðinni til Reykjavíkur til að elta skáldadrauma sína. Árið er 1963 og Ísland stendur á tímamótum. Samfélagsbreytingar krauma undir yfirborðinu í leit að gosopi. Hvernig mun ungri konu farnast í samfélagi þar sem ekki er pláss fyrir hennar drauma og tilvist? Ungfrú Ísland var frumsýnd í Borgarleikhúsinu síðastliðinn föstudag og er í leikstjórn Grétu Kristínar Ómarsdóttur.

Bókmenntaverk hafa löngum verið vinsæll efniviður til að færa yfir á leiksvið. Ungfrú Ísland er eftir Auði Övu Ólafsdóttur en leikgerðin er í höndum Bjarna Jónssonar og leikstjóra. Lykilatriði við aðlaganir fyrir leiksvið er að fanga kjarna verksins, bæði í framvindu og formi. Hið síðara tekst hér en hið fyrra síður. Umgjörðin er draumkennd og flæðandi en sagan fyllir ekki nægilega vel í formið. Þrátt fyrir fögur fyrirheit um mikilvægi boðskaparins, baráttu kvenna fyrir stað í samfélaginu, þá ristir sagan sjaldan djúpt.

Hlutskipti aðalpersónunnar …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Ekki geðveila heldur alvarlegur sjúkdómur
3
ViðtalME-faraldur

Ekki geð­veila held­ur al­var­leg­ur sjúk­dóm­ur

Lilja Sif Þór­is­dótt­ir er fé­lags­ráð­gjafi hjá Ak­ur­eyr­arklíník­inni en hún seg­ir ME og lang­tíma Covid-sjúk­linga gjarn­an hafa mætt al­gjöru skiln­ings­leysi þó að sjúk­dóms­ein­kenn­in hafi ver­ið hörmu­leg. Stjórn­völd og sam­fé­lag­ið þurfi að koma til móts við þetta fólk, til dæm­is með því að bjóða upp á auk­in hluta­störf, þeg­ar við á, það sé dýrt að missa svo marga úr vinnu eins og raun ber vitni.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
1
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Sif Sigmarsdóttir
5
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár