Þessi grein birtist fyrir meira en mánuði.

Birkir tapaði fyrir ríkinu í Strassborg

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu hafn­aði öll­um kæru­lið­um Birk­is Krist­ins­son­ar vegna máls­með­ferð­ar fyr­ir ís­lensk­um dóm­stól­um. Birk­ir var dæmd­ur til fang­elsis­vist­ar í Hæsta­rétt­ið ár­ið 2015 vegna við­skipta Glitn­is en hann var starfs­mað­ur einka­banka­þjón­ustu hans. MDE taldi ís­lenska rík­ið hins veg­ar hafa brot­ið gegn rétti Jó­hann­es­ar Bald­urs­son­ar til rétt­látr­ar máls­með­ferð­ar.

Birkir tapaði fyrir ríkinu í Strassborg

Birkir Kristinsson, fyrrverandi starfsmaður einkabankaþjónustu Glitnis, tapaði máli sínu gegn Íslenska ríkinu fyrir Mannréttindadómstól Evrópu. Dómur í máli Birkis og Jóhannesar Baldurssonar, fyrrverandi framkvæmdarstjóra Glitnis var kveðinn upp í Strassborg í morgun. Dómurinn dæmdi Jóhannesi í vil í einum kærulið en sýknaði ríkið í öðrum kæruliðum hans.

Birkir og Jóhannes voru dæmdir til fangelsisrefsingar í Hæstarétti árið 2015 vegna viðskipta bankans við BK-44 ehf. Lánaði bankinn félaginu 3,8 milljarða króna í nóvember 2007 en lánið var nýtt til kaupa á hlutafé í bankanum.

Í dómi Hæstaréttar er þess sérstaklega getið að bankinn hafi tapað stórkostlega á þessum viðskiptum, með tilheyrandi tjóni fyrir íslenskan almenning. Fjórir hlutu dóma í málinu fyrir markaðsmisnotkun, umboðssvik og brot á lögum um ársreikninga. Jóhannes var dæmdur fyrir umboðssvik og hlaut þriggja ára fangelsisvist og Birkir var dæmdur fyrir hlutdeildarbrot auk brota á lögum um ársreikninga og var dæmdur í fjögurra ára fangelsi. Hæstiréttur mildaði refsingu …

Kjósa
15
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Hlynur Jörundsson skrifaði
    ábyrgir á það að vera... rukka er ekki misritun.
    0
  • Hlynur Jörundsson skrifaði
    Og ef bankinn hefði ekki "hrunið" hvað þá ? Í dag er öldin önnur við seljum völdum vanhæfum aðilum bankahluta og enginn fær á baukinn. Telst ekki með þegar bankastjórara eru gerðir ábygir, fá tugmilljóna kveðjupakka og beðnir um að fara og hætta að rukka bátnum.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
1
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
6
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár