Þessi grein birtist fyrir rúmlega 10 mánuðum.

Spurningaþraut Illuga 24. janúar 2025 — Hver er konan? og 16 aðrar spurningar

Hér geta les­end­ur spreytt sig á spurn­inga­þraut Ill­uga Jök­uls­son­ar sem birt­ist í tölu­blaði Heim­ild­ar­inn­ar 24. janú­ar.

Spurningaþraut Illuga 24. janúar 2025 — Hver er konan? og 16 aðrar spurningar
Fyrri mynd: Hver er konan?
Seinni mynd:Hvað nefnist þetta glæsilega klaufdýr á íslensku?

Almennar spurningar:

  1. Hvaða kvenmannsnafn vildi mannanafnanefnd ekki samþykkja á dögunum og vakti heilmikla athygli?
  2. Hvað heitir eiginkona Donalds Trumps?
  3. Hversu margar eiginkonur hafði Trump áður átt?
  4. Nefnið fornafn annarrar þeirra – hárrétt!
  5. Hver skrifaði barnabækurnar Sitji guðs englar, Saman í hring og Sænginni yfir minni?
  6. Í hvaða bíómyndaflokki kemur fyrir persónan Ungfrú Moneypenny?
  7. Hvað heitir stærsta reikistjarnan í sólkerfi okkar?
  8. Hvaða eitt af þessum sjávardýrum tilheyrir flokki lindýra? Beinhákarl – hnísa – rækja – skata – sæbjúga – smokkfiskur – þorskur.
  9. Hver skrifaði skáldsöguna Ungfrú Ísland?
  10. Hver skrifaði upphaflega leikritið Yermu, en nokkuð breytt útgáfa af því er nú sýnt í Þjóðleikhúsinu?
  11. En hver skrifaði leikritið Beðið eftir Godot?
  12. Hvaða íslenski rithöfundur skrifaði hins vegar skáldsöguna Gunnlaðarsögu?
  13. Hvað gerir Flatus ef marka má vegglistaverk í Kollafirði?
  14. Hvert er millinafn Kristúnar Frostadóttur forsætisráherra?
  15. Hvaða stöðu spilaði Ólafur Stefánsson oftast með landsliðinu í handbolta?

Svör við myndaspurningum:
Á fyrri myndinni er Kate Middleton, nú prinsessa af Veils. Á seinni myndinni er gnýr.
Svör við almennum spurningum:
1.  Hrafnadís.  —  2.  Melania.  —  3.  Tvær.  —  4.  Ivana og/eða Maria. Aðeins eitt stig er í boði!  —  5.  Guðrún Helgadóttir.  —  6.  James Bond.  —  7.  Júpíter.  —  8.  Smokkfiskur.  —  9.  Auður Ava.  —  10.  Garcia Lorca.  —  11.  Beckett.  —  12.  Svava Jakobsdóttir.  —  13.  Lifir.  —  14.  Mjöll. Í prentútgáfu blaðsins var nafnið ranglega sagt vera „Dögg“ og er beðist velvirðingar á því.  —  15.  Hægri skytta.
Kjósa
16
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
1
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.
„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
4
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
6
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár