Þessi grein birtist fyrir rúmlega 2 mánuðum.

Spurningaþraut Illuga 24. janúar 2025 — Hver er konan? og 16 aðrar spurningar

Hér geta les­end­ur spreytt sig á spurn­inga­þraut Ill­uga Jök­uls­son­ar sem birt­ist í tölu­blaði Heim­ild­ar­inn­ar 24. janú­ar.

Spurningaþraut Illuga 24. janúar 2025 — Hver er konan? og 16 aðrar spurningar
Fyrri mynd: Hver er konan?
Seinni mynd:Hvað nefnist þetta glæsilega klaufdýr á íslensku?

Almennar spurningar:

  1. Hvaða kvenmannsnafn vildi mannanafnanefnd ekki samþykkja á dögunum og vakti heilmikla athygli?
  2. Hvað heitir eiginkona Donalds Trumps?
  3. Hversu margar eiginkonur hafði Trump áður átt?
  4. Nefnið fornafn annarrar þeirra – hárrétt!
  5. Hver skrifaði barnabækurnar Sitji guðs englar, Saman í hring og Sænginni yfir minni?
  6. Í hvaða bíómyndaflokki kemur fyrir persónan Ungfrú Moneypenny?
  7. Hvað heitir stærsta reikistjarnan í sólkerfi okkar?
  8. Hvaða eitt af þessum sjávardýrum tilheyrir flokki lindýra? Beinhákarl – hnísa – rækja – skata – sæbjúga – smokkfiskur – þorskur.
  9. Hver skrifaði skáldsöguna Ungfrú Ísland?
  10. Hver skrifaði upphaflega leikritið Yermu, en nokkuð breytt útgáfa af því er nú sýnt í Þjóðleikhúsinu?
  11. En hver skrifaði leikritið Beðið eftir Godot?
  12. Hvaða íslenski rithöfundur skrifaði hins vegar skáldsöguna Gunnlaðarsögu?
  13. Hvað gerir Flatus ef marka má vegglistaverk í Kollafirði?
  14. Hvert er millinafn Kristúnar Frostadóttur forsætisráherra?
  15. Hvaða stöðu spilaði Ólafur Stefánsson oftast með landsliðinu í handbolta?

Svör við myndaspurningum:
Á fyrri myndinni er Kate Middleton, nú prinsessa af Veils. Á seinni myndinni er gnýr.
Svör við almennum spurningum:
1.  Hrafnadís.  —  2.  Melania.  —  3.  Tvær.  —  4.  Ivana og/eða Maria. Aðeins eitt stig er í boði!  —  5.  Guðrún Helgadóttir.  —  6.  James Bond.  —  7.  Júpíter.  —  8.  Smokkfiskur.  —  9.  Auður Ava.  —  10.  Garcia Lorca.  —  11.  Beckett.  —  12.  Svava Jakobsdóttir.  —  13.  Lifir.  —  14.  Mjöll. Í prentútgáfu blaðsins var nafnið ranglega sagt vera „Dögg“ og er beðist velvirðingar á því.  —  15.  Hægri skytta.
Kjósa
16
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Indriði Þorláksson
3
Aðsent

Indriði Þorláksson

Veiði­gjöld­in og lands­byggð­in

Eng­in vit­ræn rök eru fyr­ir því að hækk­un veiði­gjalds­ins leiði til þess­ara ham­fara, skrif­ar Indriði Þor­láks­son um mál­flutn­ing Sam­taka fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi vegna fyr­ir­hug­aðr­ar breyt­ing­ar á út­reikn­ingi veiði­gjalda. „Að sumu leyti minn­ir þessi púka­blíst­ur­her­ferð á ástand­ið vest­an­hafs þar sem fals­upp­lýs­ing­um er dreift til að kæfa vit­ræna um­ræðu,“ skrif­ar hann.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
1
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu