ISNIC-boltinn var hjá Áslaugu Örnu

Rík­ið ákvað að nýta ekki for­kaups­rétt sinn á ISNIC með­an mála­flokk­ur fjar­skipta heyrði und­ir ráðu­neyti Áslaug­ar Örnu Sig­ur­björns­dótt­ur.

ISNIC-boltinn var hjá Áslaugu Örnu
ISNIC Áslaug Arna fór með málaflokk íslenska landshöfuðslénsins þegar tilkynningar bárust um viðskipti með hlut í ISNIC. Ríkið ákvað að falla frá forkaupsrétti sínum á fyrirtækinu. Mynd: Golli

Þegar ríkið kaus að nýta ekki forkaupsrétt sinn vegna viðskipta með meirihluta í félaginu Internet á Íslandi hf. (ISNIC) heyrði málaflokkur fjarskipta undir háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið sem Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir stýrði. 

Heimildin sagði frá því á vefnum í gær að ríkið hefði kosið að nýta ekki forkaupsrétt sinn og tilkynnt um þá ákvörðun í desember, en samkomulag um kaup á 73 prósenta hlut í ISNIC komst á í september. Fyrst heyrðist opinberlega af viðskiptunum á miðvikudaginn.

Með forsetaúrskurði um skiptingu málaflokka eftir að ný stjórn tók við færðust fjarskiptamál til samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins, sem er nú í höndum Eyjólfs Ármannssonar. 

Kjósa
26
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (4)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • JG
    Jóhannes Gíslason skrifaði
    Þetta er það sama og er að gerast í raforkusölumálum. Enda rafmagnsverð á hraðri uppleið.
    1
  • Stefán Agnar Finnsson skrifaði
    Sterk taugin á milli þeirra sem telja sig "eiga" og viðhorfs þessarar konu og Sjalla yfir höfuð.
    2
  • MSB
    Margrét S. Björnsdóttir skrifaði
    Þetta mál allt saman er reginhneyksli sem ríkisstjórn XD og XB árið 2003 ber ábyrgð á og Háskóli Íslands spilaði með.
    Heimildin:"ISNIC var einu sinni alfarið í eigu hins opinbera, en það breyttist í einkavæðingarbylgjunni sem gekk yfir Ísland í kringum aldamót. Árið 2003 seldu Háskóli Íslands og aðrir opinberir aðilar 93 prósent hlut í félaginu til Íslandssíma hf., sem síðar varð þekkt sem Vodafone. Síðan gekk félagið kaupum og sölum en þrír einstaklingar hafa átt meirihluta félagsins í meira en áratug."
    4
    • Jón Ragnar Björnsson skrifaði
      Er Internet á Íslandi ekki klárlega grunninnviður?
      3
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
1
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Langþráður draumur um búskap rættist
2
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár