Þessi grein birtist fyrir rúmlega 10 mánuðum.

Rofið samband

Yerma, eft­ir spænska leik­skáld­ið Federico Garcia Lorca, var frum­sýnt í Madríd þann 29. des­em­ber 1934. Nú, 90 ár­um síð­ar, frum­sýn­ir Þjóð­leik­hús­ið nýja út­gáfu af leik­rit­inu eft­ir Simon Stone, leik­stýrt af Gísla Erni Garð­ars­syni. Leik­hús­gagn­rýn­and­inn Sig­ríð­ur Jóns­dótt­ir rýn­ir í sýn­ing­una.

Rofið samband
Nína Dögg og Björn Thors Nína Dögg sýnir hörkuleik í hlutverki Yermu. Maka hennar, Jón, leikur Björn Thors af næmni og lipurð.
Leikhús

Yerma

Höfundur eftir Simon Stone – byggt á samnefndu leikriti eftir Federico Garcia Lorca.
Leikstjórn Gísli Örn Garðarsson
Leikarar Leikarar: Nína Dögg Filippusdóttir, Björn Thors, Guðjón Davíð Karlsson, Ilmur Kristjánsdóttir, Ólafía Hrönn Jónsdóttir og Vala Kristín Eiríksdóttir Leikmynd: Börkur Jónsson Búningar: Þórhildur Sunna Jóhannsdóttir Lýsing: Garðar Borgþórsson Tónlist og tónlistarstjórn: Gulli Briem Hljómsveit: Gulli Briem, Snorri Sigurðarson og Valdimar Olgeirsson Hljóðhönnun: Brett Smith Myndbandshönnun: Ásta Jónína Arnardóttir Þýðing: Júlía Margrét Einarsdóttir
Þjóðleikhúsið
Gefðu umsögn

Á yfirborðinu fjallar Yerma um þrá titilpersónunnar til að eignast barn og harmleikinn sem fylgir því að geta það ekki, en lítið getur dafnað þegar jarðvegurinn er skemmdur …

Leikrit Lorca fjallar um miklu meira heldur en ófrjósemi einnar konu. Lorca beinir sjónum sínum að þrúgandi regluverki hins íhaldssama samfélags og hvernig feðraveldið eyðileggur líf einstaklinga sem eru öðruvísi. Hugmyndafræðilegt rof er á milli upphaflega leikverksins og útgáfunnar sem er á fjölum Þjóðleikhússins. Stone fjallar um sorgina og geðshræringuna yfir því að geta ekki eignast börn en hann skoðar ekki rætur óhamingjunnar. Útgangspunktur hans er síðkapítalískt ástand borgarastéttarinnar frekar en staða kvenna í samfélaginu og innan feðraveldisins. Þannig verða átökin í hans útgáfu hversdagsleg og persónuleg frekar en epískt uppgjör við samfélagið. Í lokaatriði frumútgáfunnar myrðir Yerma eiginmann sinn með köldu blóði en niðurstaðan er önnur hér. Þýðing Júlíu Margrétar Einarsdóttur er ágæt og uppfærir hún orðfærið laglega þannig að …

Kjósa
9
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
1
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
4
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár