Þessi grein birtist fyrir rúmlega 10 mánuðum.

Spurningaþraut Illuga 10. janúar 2025: Hver verður áttræður í dag? — og 16 aðrar spurningar

Hér geta les­end­ur spreytt sig á spurn­inga­þraut Ill­uga Jök­uls­son­ar sem birt­ist í tölu­blaði Heim­ild­ar­inn­ar 10. janú­ar.

Spurningaþraut Illuga 10. janúar 2025: Hver verður áttræður í dag? — og 16 aðrar spurningar
Fyrri mynd: Þessi ungi maður verður áttræður í dag. Hvað heitir hann?
Seinni mynd:Þessi unga kona, sem var mynduð á brúðkaupsdaginn, hefði orðið 100 ára 2025 en dó fyrir rúmum áratug. Hvað hét hún?

Almennar spurningar:

  1. Á þessum degi árið 49 FT fór Julius Caesar yfir Rúbikon-fljótið, sem frægt varð. En hvar er þetta fljót? Er það – í Gallíu (Frakklandi) – á Norður-Ítalíu – við Rómaborg – á Spáni – á Suður-Ítalíu?
  2. Hver var aðalkallinn í sjónvarpsseríunni The Apprentice í þrettán ár?
  3. Hver er höfundur bókarinnar Tjörnin sem kom út fyrir jólin síðustu og seldist upp?
  4. Bíómyndin Nosferatu er nú sýnd í kvikmyndahúsum við góðan orðstír. Leikstjórinn Eggers gerði fyrir nokkrum árum allfræga kvikmynd sem hét The Northman. Kunn íslensk söngkona lék í þeirri mynd. Hver var sú?
  5. Íslenskur rithöfundur skrifaði handritið að The Northman ásamt Eggers. Hver er sá?
  6. Hvað heitir frænka Soffíu frænku?
  7. Hvaða gríski guð fór um í gullvagni sem fjórir eldlegir hestar drógu?
  8. Hver leysti Gordíonshnútinn?
  9. Hvernig leysti viðkomandi Gordíonshnútinn?
  10. Hver er atvinnuvegaráðherra?
  11. Hversu margir íslenskir ráðherrar féllu af þingi í kosningunum í lok nóvember?
  12. Hvaða hús í Reykjavík er stundum kallað Svörtuloft?
  13. Alls munu klettahamrar sem kallast Svörtuloft vera á 14 stöðum á Íslandi. En hvar eru lang þekktustu Svörtuloftin?
  14. Hvaða Bítlalagi er áberandi oftast streymt á Spotify?
  15. „Massi 60 kílóa járnstykkis á Jörðinni væri aðeins 10 kíló á tunglinu þar eð aðdráttarafl tunglsins er aðeins einn sjötti af aðdráttarafli Jarðar.“ Er þetta rétt fullyrðing?


Svör við myndaspurningum:
Á fyrri myndinni er söngvarinn Rod Stewart. Á seinni myndinni Margaret Thatcher stjórnmálamaður.
Svör við almennum spurningum:
1.  Á Norður-Ítalíu.  —  2.  Trump.  —  3.  Rán Flygenring.  —  4.  Björk.  —  5.  Sjón.  —  6.  Kamilla.  —  7.  Sólarguðinn. Hann hét raunar Helíos.  —  8.  Alexander mikli.  —  9.  Hjó á hann með sverði.  —  10.  Hanna Katrín Friðriksson.  —  11.  Sex.   —  12.  Seðlabankinn.  —  13.  Á Snæfellsnesi.  —  14.  Here Comes the Sun.  —  15.  Nei. MASSI er alltaf jafn, en ÞYNGDIN getur breyst eftir aðdráttarafli á hverjum stað.
Kjósa
27
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
1
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.
„Ég veit ekki hvernig ég lifði af“
6
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég veit ekki hvernig ég lifði af“

„Mér voru gef­in erf­ið spil og þeg­ar þú kannt ekki leik­inn er flók­ið að spila vel úr þeim,“ seg­ir Arn­ar Smári Lárus­son, sem glímdi við al­var­leg­ar af­leið­ing­ar áfalla og reyndi all­ar leið­ir til þess að deyfa sárs­auk­ann, þar til það var ekki aft­ur snú­ið. „Ég var veik­ur, brot­inn og fannst ég ekki verð­skulda ást.“ Hann árétt­ar mik­il­vægi þess að gef­ast aldrei upp. „Það er alltaf von.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
4
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár