Þessi grein birtist fyrir rúmlega 9 mánuðum.

Ný ríkisstjórnin ósamstíga varðandi inngöngu inn í ESB

Grund­vallarágrein­ing­ur er inn­an rík­is­stjórn­ar­inn­ar um inn­göngu inn í ESB. All­ir for­menn­irn­ir eru þó sam­mála um að efna til þjóð­ar­at­kvæða­greiðslu um mál­ið.

Ný ríkisstjórnin ósamstíga varðandi inngöngu inn í ESB
Grundvallaágreiningur er innan nýrrar ríkisstjórnar um inngöngu inn í ESB, þó að allir formenn séu sammála um þjóðaratkvæðagreiðslu um málið. Mynd: Golli

Ríkisstjórnin er ósammála í afstöðu sinni til inngöngu í ESB. Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, sagði á blaðamannafundi í Hafnarborg, þar sem samtarfssamningur flokkanna var undirritaður, að hún væri andvíg inngöngu í ESB. Á sama tíma er hún hlynnt þjóðaratkvæðagreiðslu um að taka upp viðræður á ný.

„Persónulega vil ég ekki ganga inn í Evrópusambandið að svo komnu, en þjóðin á alltaf að eiga lokaorðið,“ sagði hún á fundinum. Þannig er að teiknast upp samskonar staða og þegar VG og Samfylkingin hófu upprunalega samningaviðræður við ESB skömmu eftir Hrun. Þá var VG andvígt inngöngu sem olli miklum átökum innan flokkanna.

Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar, sagði að það væru uppi áhyggjur vegna málsins.

„Það hafa margir áhyggjur af því að það verði sundrung í umræðunni, þess vegna skptir máli tíminn, tímasetningar og aðdragandi,“ sagði hún og bætti við að þess vegna meðal annars væri ákveðið að kjósa á seinni hluta kjörtímabilsins, …

Kjósa
13
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (6)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • PB
    Páll Bragason skrifaði
    Munurinn á Ingu og Vg varðandi ESB umsókn er sá, að Inga ætlar að beygja sig undir vilja þjóðarinnar, sem Vg gerði ekki. Inga hefur ekki áhuga á að hljóta sömu örlög og Vg.
    1
    • Guðmundur Ásgeirsson skrifaði
      Hvers svo sem "vilji þjóðarinnar" kann að vera þá hefur hann ekkert lagagildi umfram stjórnarskránna og hún heimilar ekki ESB aðild. Það er einföld staðreynd.
      0
  • GH
    Gunnar Hólmsteinn skrifaði
    Það er ekkert að því að þjóðin fái að ,,kíkja í pakka" - eða að minnsta kosti að hún fái tækifæri til þess. Hér eru hins vegar ýmsir sem vilja hindra þjóðina í því í nafni þröngra sérhagsmuna. Tími kominn til að gefa þeim frí.
    8
    • Guðmundur Ásgeirsson skrifaði
      Hérna er pakkinn: https://www.eeas.europa.eu/node/18060_en
      Þið hafið fengið 12 ár til að kíkja í hann.
      0
  • Guðmundur Ásgeirsson skrifaði
    Stjórnarskráin leyfir ekki ESB aðild. Engin þjóðaratkvæðagreiðsla getur breytt því. Allir þingmenn verða að vinna drengskaparheit að stjórnarskrá og þeir mega ekki virða það að vettugi með því að stuðla að broti gegn stjórnarskránni. Enginn stjórnarsáttmáli getur breytt því.
    -5
  • Stefán Agnar Finnsson skrifaði
    "Ný ríkisstjórnin ósamstíga varðandi inngöngu inn í ESB" Hvað með það? Þær sögðu það sem skiptir máli. Þjóðin ræður.
    8
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra afborgana
1
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra af­borg­ana

Páll Krist­inn Stef­áns­son festi kaup á fyrstu íbúð í sum­ar ásamt kær­ustu sinni. Þau hafa bú­ið hjá for­eldr­um Páls und­an­far­ið á með­an þau hafa safn­að pen­ing. Par­ið var spennt að flytja í eig­ið hús­næði en hafa ekki efni á því. „Það er ekk­ert smá svekk þeg­ar mað­ur er bú­inn að kaupa sér íbúð að hafa ekki tök á að búa í henni,“ seg­ir hann.
Skráði sig í sambúð með vini sínum til að standast greiðslumat
2
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Skráði sig í sam­búð með vini sín­um til að stand­ast greiðslu­mat

Hann­es Árni Hann­es­son keypti sína fyrstu íbúð með vini sín­um ár­ið 2021. Hvor­ug­ur gat stað­ist greiðslu­mat einn og sér og gripu þeir því til þess ráðs að skrá sig í sam­búð. Vin­un­um gekk vel að búa sam­an þar til báð­ir eign­uð­ust kær­ust­ur. Mán­uði eft­ir að þær fluttu inn seldi Hann­es sinn hlut til vin­ar síns og þau fóru í íbúð­ar­leit að nýju.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra afborgana
2
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra af­borg­ana

Páll Krist­inn Stef­áns­son festi kaup á fyrstu íbúð í sum­ar ásamt kær­ustu sinni. Þau hafa bú­ið hjá for­eldr­um Páls und­an­far­ið á með­an þau hafa safn­að pen­ing. Par­ið var spennt að flytja í eig­ið hús­næði en hafa ekki efni á því. „Það er ekk­ert smá svekk þeg­ar mað­ur er bú­inn að kaupa sér íbúð að hafa ekki tök á að búa í henni,“ seg­ir hann.
Skráði sig í sambúð með vini sínum til að standast greiðslumat
3
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Skráði sig í sam­búð með vini sín­um til að stand­ast greiðslu­mat

Hann­es Árni Hann­es­son keypti sína fyrstu íbúð með vini sín­um ár­ið 2021. Hvor­ug­ur gat stað­ist greiðslu­mat einn og sér og gripu þeir því til þess ráðs að skrá sig í sam­búð. Vin­un­um gekk vel að búa sam­an þar til báð­ir eign­uð­ust kær­ust­ur. Mán­uði eft­ir að þær fluttu inn seldi Hann­es sinn hlut til vin­ar síns og þau fóru í íbúð­ar­leit að nýju.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
5
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár