Þessi grein birtist fyrir rúmlega 12 mánuðum.

Ný ríkisstjórnin ósamstíga varðandi inngöngu inn í ESB

Grund­vallarágrein­ing­ur er inn­an rík­is­stjórn­ar­inn­ar um inn­göngu inn í ESB. All­ir for­menn­irn­ir eru þó sam­mála um að efna til þjóð­ar­at­kvæða­greiðslu um mál­ið.

Ný ríkisstjórnin ósamstíga varðandi inngöngu inn í ESB
Grundvallaágreiningur er innan nýrrar ríkisstjórnar um inngöngu inn í ESB, þó að allir formenn séu sammála um þjóðaratkvæðagreiðslu um málið. Mynd: Golli

Ríkisstjórnin er ósammála í afstöðu sinni til inngöngu í ESB. Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, sagði á blaðamannafundi í Hafnarborg, þar sem samtarfssamningur flokkanna var undirritaður, að hún væri andvíg inngöngu í ESB. Á sama tíma er hún hlynnt þjóðaratkvæðagreiðslu um að taka upp viðræður á ný.

„Persónulega vil ég ekki ganga inn í Evrópusambandið að svo komnu, en þjóðin á alltaf að eiga lokaorðið,“ sagði hún á fundinum. Þannig er að teiknast upp samskonar staða og þegar VG og Samfylkingin hófu upprunalega samningaviðræður við ESB skömmu eftir Hrun. Þá var VG andvígt inngöngu sem olli miklum átökum innan flokkanna.

Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar, sagði að það væru uppi áhyggjur vegna málsins.

„Það hafa margir áhyggjur af því að það verði sundrung í umræðunni, þess vegna skptir máli tíminn, tímasetningar og aðdragandi,“ sagði hún og bætti við að þess vegna meðal annars væri ákveðið að kjósa á seinni hluta kjörtímabilsins, …

Kjósa
13
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (6)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • PB
    Páll Bragason skrifaði
    Munurinn á Ingu og Vg varðandi ESB umsókn er sá, að Inga ætlar að beygja sig undir vilja þjóðarinnar, sem Vg gerði ekki. Inga hefur ekki áhuga á að hljóta sömu örlög og Vg.
    1
    • Guðmundur Ásgeirsson skrifaði
      Hvers svo sem "vilji þjóðarinnar" kann að vera þá hefur hann ekkert lagagildi umfram stjórnarskránna og hún heimilar ekki ESB aðild. Það er einföld staðreynd.
      0
  • GH
    Gunnar Hólmsteinn skrifaði
    Það er ekkert að því að þjóðin fái að ,,kíkja í pakka" - eða að minnsta kosti að hún fái tækifæri til þess. Hér eru hins vegar ýmsir sem vilja hindra þjóðina í því í nafni þröngra sérhagsmuna. Tími kominn til að gefa þeim frí.
    8
    • Guðmundur Ásgeirsson skrifaði
      Hérna er pakkinn: https://www.eeas.europa.eu/node/18060_en
      Þið hafið fengið 12 ár til að kíkja í hann.
      0
  • Guðmundur Ásgeirsson skrifaði
    Stjórnarskráin leyfir ekki ESB aðild. Engin þjóðaratkvæðagreiðsla getur breytt því. Allir þingmenn verða að vinna drengskaparheit að stjórnarskrá og þeir mega ekki virða það að vettugi með því að stuðla að broti gegn stjórnarskránni. Enginn stjórnarsáttmáli getur breytt því.
    -5
  • Stefán Agnar Finnsson skrifaði
    "Ný ríkisstjórnin ósamstíga varðandi inngöngu inn í ESB" Hvað með það? Þær sögðu það sem skiptir máli. Þjóðin ræður.
    8
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Ég var lifandi dauð“
4
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
5
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
6
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
6
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár