Þessi grein birtist fyrir rúmlega 8 mánuðum.

Ljósmyndari þjóðar sem var

Blaða­ljós­mynd­ar­inn Óli K. eða Ólaf­ur K. Magnús­son – fædd­ur 1926 og lát­inn ár­ið 1997 – var á sín­um tíma eini fast­starf­andi blaða­ljós­mynd­ari lands­ins og þannig gluggi inn í líf sam­tíma þess skeiðs. Ljós­mynd­ar­inn Golli, öðru nafni Kjart­an Þor­björns­son, rýn­ir í bók um koll­ega sinn – sem hann seg­ir löngu hafa ver­ið kom­inn tíma á.

Ljósmyndari þjóðar sem var
Bók

Óli K.

Höfundur Anna Dröfn Ágústsdóttir
Angústúra
232 blaðsíður
Gefðu umsögn

Ég er sammála hugmyndum Ólafs K. Magnússonar um að blaðaljósmyndarinn sjálfur eigi aldrei að vera í aðalhlutverki á vettvangi. Helst eigi ekkert að bera á honum þegar hann uppgötvar og festir á filmu. Því brosti ég í kampinn þegar ég fékk bókina um þennan fyrsta fastráðna blaðaljósmyndara landsins í hendurnar þar sem hann blikkar mig af bókarkápunni úr Hollywood-stíliseruðu portreti sem myndi gera hvaða Instagram-áhrifavald samtímans grænan af öfund. En þetta er ekki bara bók með úrvali bestu mynda Óla K., þetta er líka ævisaga hans og þá fyrirgefst kápuvalið, verður meira að segja flott, töff, eins og Óla K. er einmitt lýst í bókinni.

Það var fyrir löngu kominn tími á þessa bók. Óli K. var frábær ljósmyndari, fjársjóðurinn í myndum hans ómetanlegur og tímabært að Íslendingar á sínu léttasta skeiði fái að kynnast honum. Áratugir eru síðan vinna hófst við að skanna …

Kjósa
16
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
6
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár