Þessi grein birtist fyrir rúmlega 5 mánuðum.

Ljósmyndari þjóðar sem var

Blaða­ljós­mynd­ar­inn Óli K. eða Ólaf­ur K. Magnús­son – fædd­ur 1926 og lát­inn ár­ið 1997 – var á sín­um tíma eini fast­starf­andi blaða­ljós­mynd­ari lands­ins og þannig gluggi inn í líf sam­tíma þess skeiðs. Ljós­mynd­ar­inn Golli, öðru nafni Kjart­an Þor­björns­son, rýn­ir í bók um koll­ega sinn – sem hann seg­ir löngu hafa ver­ið kom­inn tíma á.

Ljósmyndari þjóðar sem var
Bók

Óli K.

Höfundur Anna Dröfn Ágústsdóttir
Angústúra
232 blaðsíður
Gefðu umsögn

Ég er sammála hugmyndum Ólafs K. Magnússonar um að blaðaljósmyndarinn sjálfur eigi aldrei að vera í aðalhlutverki á vettvangi. Helst eigi ekkert að bera á honum þegar hann uppgötvar og festir á filmu. Því brosti ég í kampinn þegar ég fékk bókina um þennan fyrsta fastráðna blaðaljósmyndara landsins í hendurnar þar sem hann blikkar mig af bókarkápunni úr Hollywood-stíliseruðu portreti sem myndi gera hvaða Instagram-áhrifavald samtímans grænan af öfund. En þetta er ekki bara bók með úrvali bestu mynda Óla K., þetta er líka ævisaga hans og þá fyrirgefst kápuvalið, verður meira að segja flott, töff, eins og Óla K. er einmitt lýst í bókinni.

Það var fyrir löngu kominn tími á þessa bók. Óli K. var frábær ljósmyndari, fjársjóðurinn í myndum hans ómetanlegur og tímabært að Íslendingar á sínu léttasta skeiði fái að kynnast honum. Áratugir eru síðan vinna hófst við að skanna …

Kjósa
16
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu