Þessi grein birtist fyrir rúmlega 3 mánuðum.

Ljósmyndari þjóðar sem var

Blaða­ljós­mynd­ar­inn Óli K. eða Ólaf­ur K. Magnús­son – fædd­ur 1926 og lát­inn ár­ið 1997 – var á sín­um tíma eini fast­starf­andi blaða­ljós­mynd­ari lands­ins og þannig gluggi inn í líf sam­tíma þess skeiðs. Ljós­mynd­ar­inn Golli, öðru nafni Kjart­an Þor­björns­son, rýn­ir í bók um koll­ega sinn – sem hann seg­ir löngu hafa ver­ið kom­inn tíma á.

Ljósmyndari þjóðar sem var
Bók

Óli K.

Höfundur Anna Dröfn Ágústsdóttir
Angústúra
232 blaðsíður
Gefðu umsögn

Ég er sammála hugmyndum Ólafs K. Magnússonar um að blaðaljósmyndarinn sjálfur eigi aldrei að vera í aðalhlutverki á vettvangi. Helst eigi ekkert að bera á honum þegar hann uppgötvar og festir á filmu. Því brosti ég í kampinn þegar ég fékk bókina um þennan fyrsta fastráðna blaðaljósmyndara landsins í hendurnar þar sem hann blikkar mig af bókarkápunni úr Hollywood-stíliseruðu portreti sem myndi gera hvaða Instagram-áhrifavald samtímans grænan af öfund. En þetta er ekki bara bók með úrvali bestu mynda Óla K., þetta er líka ævisaga hans og þá fyrirgefst kápuvalið, verður meira að segja flott, töff, eins og Óla K. er einmitt lýst í bókinni.

Það var fyrir löngu kominn tími á þessa bók. Óli K. var frábær ljósmyndari, fjársjóðurinn í myndum hans ómetanlegur og tímabært að Íslendingar á sínu léttasta skeiði fái að kynnast honum. Áratugir eru síðan vinna hófst við að skanna …

Kjósa
16
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár