Þessi grein birtist fyrir rúmlega 11 mánuðum.

Fjármálaóreiða FH fellur á hafnfirska útsvarsgreiðendur

Hátt í sjö hundruð millj­ón króna reikn­ing­ur FH verð­ur lík­lega send­ur til skatt­greið­enda eft­ir að FH fór flatt á bygg­ingu Knatt­húss­ins Skess­unn­ar. Formað­ur fé­lags­ins fær 73 millj­ón­ir í sinn hlut fyr­ir upp­bygg­ingu húss­ins, sem slig­ar nú fé­lag­ið. Svört skýrsla Deloitte dreg­ur fram fjár­mála­óreiðu.

Fjármálaóreiða FH fellur á hafnfirska útsvarsgreiðendur
Skessan kostaði að endingu um ellefu hundruð milljónir króna. Lán vegna hennar eru að sliga FH og er svo komið að félagið stendur ekki undir skuldbindingum sínum. Mynd: Golli

Kolsvört skýrsla Deloitte um knatthúsið Skessuna dregur fram óskipulag í utanumhaldi bókhalds íþróttafélagsins FH við uppbyggingu hússins. Þar koma ítarlegar upplýsingar fram, meðal annars að formaður FH til síðustu átján ára, Viðar Halldórsson, fékk í sinn hlut tæplega 73 milljónir króna, eða um hátt í sjö prósent af heildarkostnaði við uppbyggingu knatthússins Skessunnar sem endaði á því að fara um þrjú hundruð milljónum fram úr áætlun. Um 34 prósent af heildarupphæðinni sem fór í uppbyggingu hússins fór í gegnum félag bróður formannsins sem var jafnframt formaður knattspyrnudeildar FH þegar uppbyggingin átti sér stað, Jón Rúnar Halldórsson. 

Skuldir aukist um fimm hundruð prósent

Skuldir FH hafa aukist um ríflega fimm hundruð prósent frá árinu 2017 og er svo komið að félagið á við alvarlegan fjárhagsvanda að stríða. Hafnarfjarðarbær hefur því ákveðið að ganga til samninga við félagið um að yfirtaka skuldir tengdar Skessunni, á kostnað útsvarsgreiðenda. Hafnarfjarðarbær hefur krafið íþróttafélagið um …

Kjósa
22
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • MIR
    Margrét Ingibjörg Ríkarðsdóttir skrifaði
    Skil ekki af hverju knatthúsið er ekki selt á frjálsum markaði í stað þess að skattgreiðendur eigi að greiða fyrir sukkið 😳Þar sem megin mantra íhaldsins er frelsið mikla hlýtur það að liggja í augum uppi að margumtalaðir frelsins menn og þmt svokallaðir fjārfestar séu útvaldir til að reisa upp æru knatthússbyggingar framkvæmdsraðila.
    0
  • Jón Ragnarsson skrifaði
    Þarna er góð lýsing á fjarmálasnilli fulltrúa sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði ! Auðvitað er reikningurinn sendur til bæjarbúa !
    4
  • Sigmundur Guðmundsson skrifaði
    Dæmigert íslenskt SUKK og SVÍNARÍ !!!!
    2
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
1
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
4
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
5
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár