Þessi grein birtist fyrir rúmlega 4 mánuðum.

Fjármálaóreiða FH fellur á hafnfirska útsvarsgreiðendur

Hátt í sjö hundruð millj­ón króna reikn­ing­ur FH verð­ur lík­lega send­ur til skatt­greið­enda eft­ir að FH fór flatt á bygg­ingu Knatt­húss­ins Skess­unn­ar. Formað­ur fé­lags­ins fær 73 millj­ón­ir í sinn hlut fyr­ir upp­bygg­ingu húss­ins, sem slig­ar nú fé­lag­ið. Svört skýrsla Deloitte dreg­ur fram fjár­mála­óreiðu.

Fjármálaóreiða FH fellur á hafnfirska útsvarsgreiðendur
Skessan kostaði að endingu um ellefu hundruð milljónir króna. Lán vegna hennar eru að sliga FH og er svo komið að félagið stendur ekki undir skuldbindingum sínum. Mynd: Golli

Kolsvört skýrsla Deloitte um knatthúsið Skessuna dregur fram óskipulag í utanumhaldi bókhalds íþróttafélagsins FH við uppbyggingu hússins. Þar koma ítarlegar upplýsingar fram, meðal annars að formaður FH til síðustu átján ára, Viðar Halldórsson, fékk í sinn hlut tæplega 73 milljónir króna, eða um hátt í sjö prósent af heildarkostnaði við uppbyggingu knatthússins Skessunnar sem endaði á því að fara um þrjú hundruð milljónum fram úr áætlun. Um 34 prósent af heildarupphæðinni sem fór í uppbyggingu hússins fór í gegnum félag bróður formannsins sem var jafnframt formaður knattspyrnudeildar FH þegar uppbyggingin átti sér stað, Jón Rúnar Halldórsson. 

Skuldir aukist um fimm hundruð prósent

Skuldir FH hafa aukist um ríflega fimm hundruð prósent frá árinu 2017 og er svo komið að félagið á við alvarlegan fjárhagsvanda að stríða. Hafnarfjarðarbær hefur því ákveðið að ganga til samninga við félagið um að yfirtaka skuldir tengdar Skessunni, á kostnað útsvarsgreiðenda. Hafnarfjarðarbær hefur krafið íþróttafélagið um …

Kjósa
22
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • MIR
    Margrét Ingibjörg Ríkarðsdóttir skrifaði
    Skil ekki af hverju knatthúsið er ekki selt á frjálsum markaði í stað þess að skattgreiðendur eigi að greiða fyrir sukkið 😳Þar sem megin mantra íhaldsins er frelsið mikla hlýtur það að liggja í augum uppi að margumtalaðir frelsins menn og þmt svokallaðir fjārfestar séu útvaldir til að reisa upp æru knatthússbyggingar framkvæmdsraðila.
    0
  • Jón Ragnarsson skrifaði
    Þarna er góð lýsing á fjarmálasnilli fulltrúa sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði ! Auðvitað er reikningurinn sendur til bæjarbúa !
    4
  • Sigmundur Guðmundsson skrifaði
    Dæmigert íslenskt SUKK og SVÍNARÍ !!!!
    2
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Ég var bara glæpamaður“
1
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Þakklátur fyrir að vera á lífi
2
Viðtal

Þakk­lát­ur fyr­ir að vera á lífi

Þor­lák­ur Mort­hens, Tolli, hef­ur marga fjör­una sop­ið í lífs­ins ólgu­sjó. Æsku­ár­in höfðu sín áhrif en þá byrj­aði hann að teikna og var ljóst að dreng­ur­inn væri gædd­ur hæfi­leik­um. Óregla og veik­indi lit­uðu fjöl­skyldu­líf­ið og á unglings­ár­un­um sá hann um sig sjálf­ur. Um ára­bil var hann sjómað­ur, verka­mað­ur og skóg­ar­höggs­mað­ur. Eft­ir mynd­list­ar­nám hef­ur hann lif­að af mynd­list­inni. Nú er Tolli far­inn að mála í ljós­ari tón­um. Hann gaf nýra, greind­ist síð­an með krabba­mein og sigr­aði.
Armando Garcia
5
Aðsent

Armando Garcia

Sjón­arspil úti­lok­un­ar: Al­ræð­is­leg til­hneig­ing og grótesk­an

„Við hvað er­uð þið svona hrædd?“ spyr Arm­ando Garcia, fræði­mað­ur við Há­skóla Ís­lands, þau sem tóku þátt í pall­borði á mál­þing­inu Áskor­an­ir fyr­ir Ís­land og önn­ur smáríki í mál­efn­um flótta­fólks. Hann seg­ir sam­kom­una hafa ver­ið æf­ingu í val­kvæðri fá­fræði og til­raun til að end­ur­skapa hvíta yf­ir­burði sem um­hyggju.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var bara glæpamaður“
2
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
„Ég berst fyrir réttinum til að lifa“
3
Viðtal

„Ég berst fyr­ir rétt­in­um til að lifa“

Á upp­vaxt­ar­ár­un­um í suð­ur­ríkj­um Banda­ríkj­anna voru rík­ar kröf­ur gerð­ar til þess hvernig hún ætti að haga sér og sínu lífi. Þeg­ar hún fann loks frels­ið til þess að vera hún sjálf blómstr­aði hún, í ham­ingju­sömu hjóna­bandi, heima­vinn­andi hús­móð­ir, sem naut þess að sinna syni sín­um. „Ég gat lif­að og ver­ið frjáls. Það var frá­bært á með­an það ent­ist.“
Þakklátur fyrir að vera á lífi
5
Viðtal

Þakk­lát­ur fyr­ir að vera á lífi

Þor­lák­ur Mort­hens, Tolli, hef­ur marga fjör­una sop­ið í lífs­ins ólgu­sjó. Æsku­ár­in höfðu sín áhrif en þá byrj­aði hann að teikna og var ljóst að dreng­ur­inn væri gædd­ur hæfi­leik­um. Óregla og veik­indi lit­uðu fjöl­skyldu­líf­ið og á unglings­ár­un­um sá hann um sig sjálf­ur. Um ára­bil var hann sjómað­ur, verka­mað­ur og skóg­ar­höggs­mað­ur. Eft­ir mynd­list­ar­nám hef­ur hann lif­að af mynd­list­inni. Nú er Tolli far­inn að mála í ljós­ari tón­um. Hann gaf nýra, greind­ist síð­an með krabba­mein og sigr­aði.
Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir
6
Það sem ég hef lært

Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir

Mér renn­ur blóð­ið til skyld­unn­ar

Guð­laug Svala Stein­unn­ar Kristjáns­dótt­ir seg­ir að stærsta lexía lífs síns sé lík­lega að upp­götva um miðj­an ald­ur að hún er ein­hverf. Hún hafi átt­að sig á sjálfri sér með hjálp ann­ars ein­hverfs fólks sem þá hafði þeg­ar oln­bog­að sig áfram í heimi ráð­andi tauga­gerð­ar, misst lík­am­lega, and­lega, fé­lags­lega og starfstengda heilsu áð­ur en það átt­aði sig á sjálfu sér.

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
6
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár