Þessi grein birtist fyrir rúmlega 12 mánuðum.

Sögur prinsanna níutíuogníu sem mistókst

„Áleit­ið verk og heill­andi heim­ar,“ skrif­ar Ás­geir H. Ing­ólfs­son um skáld­verk­ið Speg­ill­inn í spegl­in­um eft­ir Michael Ende.

Sögur prinsanna níutíuogníu sem mistókst
Bók

Speg­ill­inn í spegl­in­um

Þýðandi Sólveig Thoroddsen Jónsdóttir
Höfundur Michael Enda og myndskreytingar Michael Ende
Ugla – útgáfa
286 blaðsíður
Gefðu umsögn

Spegillinn í speglinum er tileinkuð feðrum bæði þýðanda og höfundar – og í henni eru myndir eftir Edgar Ende, en fyrst þegar maður uppgötvaði myndir hans sá maður glöggt hvaðan margar hugmyndirnar í Mómó og Sögunni endalausu spruttu. Hér sést sama óbeislaða og ævintýralega ímyndunaraflið, sömu villtu furðurnar.

Þær myndir Edgar Ende sem birtast í bókinni eru þó öllu lágstemmdari, kannski af því þeir hafa valið myndir í svart-hvítu, eða kannski af því syninum þótti það hæfa bókinni. En manni leið alveg á köflum eins og hann væri of mikið að reyna að lýsa myndum, frekar en að láta þær bara vera sér innblástur.

Draumaráf

Þetta er safn lauslega tengdra smásagna, eða sýna, eins og Ende vildi kalla þær, og í einni þeirra er talað um draumráf, eitthvað sem á ágætlega við þær allar. Eiginlega hef ég aldrei lesið bók sem birtir manni drauma á jafn sannfærandi hátt – en …

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
6
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár