Þessi grein birtist fyrir rúmlega 3 mánuðum.

Sögur prinsanna níutíuogníu sem mistókst

„Áleit­ið verk og heill­andi heim­ar,“ skrif­ar Ás­geir H. Ing­ólfs­son um skáld­verk­ið Speg­ill­inn í spegl­in­um eft­ir Michael Ende.

Sögur prinsanna níutíuogníu sem mistókst
Bók

Speg­ill­inn í spegl­in­um

Þýðandi Sólveig Thoroddsen Jónsdóttir
Höfundur Michael Enda og myndskreytingar Michael Ende
Ugla – útgáfa
286 blaðsíður
Gefðu umsögn

Spegillinn í speglinum er tileinkuð feðrum bæði þýðanda og höfundar – og í henni eru myndir eftir Edgar Ende, en fyrst þegar maður uppgötvaði myndir hans sá maður glöggt hvaðan margar hugmyndirnar í Mómó og Sögunni endalausu spruttu. Hér sést sama óbeislaða og ævintýralega ímyndunaraflið, sömu villtu furðurnar.

Þær myndir Edgar Ende sem birtast í bókinni eru þó öllu lágstemmdari, kannski af því þeir hafa valið myndir í svart-hvítu, eða kannski af því syninum þótti það hæfa bókinni. En manni leið alveg á köflum eins og hann væri of mikið að reyna að lýsa myndum, frekar en að láta þær bara vera sér innblástur.

Draumaráf

Þetta er safn lauslega tengdra smásagna, eða sýna, eins og Ende vildi kalla þær, og í einni þeirra er talað um draumráf, eitthvað sem á ágætlega við þær allar. Eiginlega hef ég aldrei lesið bók sem birtir manni drauma á jafn sannfærandi hátt – en …

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
6
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár