Sögur prinsanna níutíuogníu sem mistókst

„Áleit­ið verk og heill­andi heim­ar,“ skrif­ar Ás­geir H. Ing­ólfs­son um skáld­verk­ið Speg­ill­inn í spegl­in­um eft­ir Michael Ende.

Sögur prinsanna níutíuogníu sem mistókst
Bók

Speg­ill­inn í spegl­in­um

Þýðandi Sólveig Thoroddsen Jónsdóttir
Höfundur Michael Enda og myndskreytingar Michael Ende
Ugla – útgáfa
286 blaðsíður
Gefðu umsögn

Spegillinn í speglinum er tileinkuð feðrum bæði þýðanda og höfundar – og í henni eru myndir eftir Edgar Ende, en fyrst þegar maður uppgötvaði myndir hans sá maður glöggt hvaðan margar hugmyndirnar í Mómó og Sögunni endalausu spruttu. Hér sést sama óbeislaða og ævintýralega ímyndunaraflið, sömu villtu furðurnar.

Þær myndir Edgar Ende sem birtast í bókinni eru þó öllu lágstemmdari, kannski af því þeir hafa valið myndir í svart-hvítu, eða kannski af því syninum þótti það hæfa bókinni. En manni leið alveg á köflum eins og hann væri of mikið að reyna að lýsa myndum, frekar en að láta þær bara vera sér innblástur.

Draumaráf

Þetta er safn lauslega tengdra smásagna, eða sýna, eins og Ende vildi kalla þær, og í einni þeirra er talað um draumráf, eitthvað sem á ágætlega við þær allar. Eiginlega hef ég aldrei lesið bók sem birtir manni drauma á jafn sannfærandi hátt – en …

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár