Þessi grein birtist fyrir rúmlega 7 mánuðum.

Sögur prinsanna níutíuogníu sem mistókst

„Áleit­ið verk og heill­andi heim­ar,“ skrif­ar Ás­geir H. Ing­ólfs­son um skáld­verk­ið Speg­ill­inn í spegl­in­um eft­ir Michael Ende.

Sögur prinsanna níutíuogníu sem mistókst
Bók

Speg­ill­inn í spegl­in­um

Þýðandi Sólveig Thoroddsen Jónsdóttir
Höfundur Michael Enda og myndskreytingar Michael Ende
Ugla – útgáfa
286 blaðsíður
Gefðu umsögn

Spegillinn í speglinum er tileinkuð feðrum bæði þýðanda og höfundar – og í henni eru myndir eftir Edgar Ende, en fyrst þegar maður uppgötvaði myndir hans sá maður glöggt hvaðan margar hugmyndirnar í Mómó og Sögunni endalausu spruttu. Hér sést sama óbeislaða og ævintýralega ímyndunaraflið, sömu villtu furðurnar.

Þær myndir Edgar Ende sem birtast í bókinni eru þó öllu lágstemmdari, kannski af því þeir hafa valið myndir í svart-hvítu, eða kannski af því syninum þótti það hæfa bókinni. En manni leið alveg á köflum eins og hann væri of mikið að reyna að lýsa myndum, frekar en að láta þær bara vera sér innblástur.

Draumaráf

Þetta er safn lauslega tengdra smásagna, eða sýna, eins og Ende vildi kalla þær, og í einni þeirra er talað um draumráf, eitthvað sem á ágætlega við þær allar. Eiginlega hef ég aldrei lesið bók sem birtir manni drauma á jafn sannfærandi hátt – en …

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Vegir sem valda banaslysum
6
FréttirFerðamannalandið Ísland

Veg­ir sem valda bana­slys­um

Í Ör­æf­un­um hef­ur auk­in um­ferð haft al­var­leg­ar af­leið­ing­ar í för með sér en inn­við­ir eru ekki í sam­ræmi við mann­fjölda á svæð­inu og bíl­slys eru al­geng. Stefnt er að því að fá sjúkra­bíl á svæð­ið í vet­ur í fyrsta skipti. Ír­is Ragn­ars­dótt­ir Peder­sen og Árni Stefán Haldor­sen í björg­un­ar­sveit­inni Kára segja veg­ina vera vanda­mál­ið. Þau hafa ekki tölu á bana­slys­um sem þau hafa kom­ið að.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár